Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 303 raun og veru. Það stoðar ekkert, þó að efnishyggjumenn vorra tíma kalli sýnir hans „draumóra ópíum-ætunnar“, eða álíka gafulegum nöfnum. Vér vitum, að Jóhannes var 1 sambands- ástandi, er hann sá sýnirnar, enda stendur í Opinberun hans, 1. kap., 10. v.: „Ég var hrifinn í anda á Drottins degi , sem þýðir á nútíma vísu: Ég var í sambandsástandi á Drottins degi. Nú kunna menn að spyrja, hvaða nánari rök ég hafi fram að færa fyrir túlkun sem þessari. Þá, sem þannig spyrja, vil ág biðja um að fletta upp fjórða kaflanum í Opinberun Jóhannes- ar 0g lesa um það í 1. versi kaflans, hvernig Jóhannes heyrði rödd, „sem lúður gylli‘% er sagði: „Stíg upp hingað, og ég mun sýna þér það, sem verða á eftir þetta.“ .Tóhannes var þá staddur á eyjunni Patmos, en þeir okkar að minnsta kosti, sem eru félagar í Konunglega landfræðifélaginu, ættu að geta vottað, að á Patmos eru engin fjöll. Það er þvi aðeins til ein skynsam- leg skýring á þessari skipun um að stíga upp hingað, og sú skýring er, að Jóhannes hafi fallið í leiðslu og þannig ferðazt í geðheimum. Enda er þetta beinlinis sagt í næstu setningu á eftir skipuninni um að stíga upp hingað, því að þar segir svo: «Jafnskjótt var ég hrifinn í anda“ (Opinb. IV, 2). Með því að hafa í huga ónákvæmni í þýðingu og breytta merkingu oiða á löngum tima, verður það algerlega ljóst, að hér er veiið að skýra frá sálrænni reynslu sams konar og þeirri, sem rann- sóknamenn í þessum efnum eru að kanna nú á tímum. Það er vel hugsanlegt, að sjáarinn hafi með hönd efnislíkama síns skráð þá fyrirburði jafnóðum og hann varð vottur að þeim í geðheimum, þvi að geðlikaminn getur verið í órofa firðsam- handi við efnislíkamann, líkt og flugvél með radíótæki sínu við flugvöllinn á jörðu niðri, svo sem kunnugt er af ósjálfráðri skrift og dæmið hér að framan um hamfarir mínar sannar. Ferðalög í geðheimum, öðru nafni hamfarir, eru margsönnuð staðreynd. Þær skýra margt í Heilagri ritningu, sem til þessa hefur reynzt mörgum ráðgáta. Draumar standa einnig oft í sambandi við slíkar hamfarir. Draumsýnir eru stundum íaun- verulegar sýnir og hljóð, sem heyrast í leiðsluastandi eða í draunii. Ég þekki mann, sem lengi hefur fengizt við rann- sóknir á þessum efnum og var eitt sinn vakinn upp ur fasta- svefni við að einhver stóð við fótagaflinn á rúmi hans. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.