Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 75
eimreiðin LEIKLISTIN 311 Handtakan. efinn um sekt Valtýs á Eyj- olfsstöðum gerir hann hræddan °g hikandi. Þegar hann heggur höndina af líki Valtýs og hengir UPP í skemmudyrum á Egils- stöðum, svo að með handarinn- ar aðstoð gangi um það guðs- dómur, hvort Valtýr hafi verið sekur líflátinn eða ekki, þá ligg- ur næst að skilja höfundinn svo, sem sýslumaður ætli með þessu að leika á almúgann, sem trúir a> að undrið gerist, en sýslu- Waður ekki. Með þessa skýringu 1 huga er handarránið réttlæt- anlegt. Valur gerir hlutverkinu agæt skil, bæði þegar hann leik- Ur hinn borginmannlega, rang- láta dómara og ekki síður, þegar hann sýnir angist hans og sam- vizkubit. En nokkuð skortir á skýrmæli í framsögn, einkum Þegar tjá skal geðshræringu og fst skap. Heilsteyptur og með ágætum er leikur Jóns Aðils í hlutverki séra Jóns Stefánsson- ar> prests í Vallanesi. Aðrir leik- endur leysa hlutverk sín, sem flest eru smá, ýmist vel eða þolanlega af hendi. Lárus Pálsson hefur séð um Rúrik Haraldsson og Sigriður Hagalín í hlutverkum Valtýs yngra og Sól- veigar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.