Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 14

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 14
252 EIMREIÐIN svo einstaklega laginn. En undir niðri í'annst mér leynast ein- liver grunur þess efnis, að liann þakkaði álfunum, ásamt fleiru, gengi sitt og giftu. II. Þetta kemur mér fyrst í hug, þegar minnást skal sextugs- almælis Einars Ólafs Sveinssonar. Af sínum mörgu vinum á íslandi Iiygg ég, að Duilearga meti Einar einna mest. Þeir eru jafnaldrar og eiga margt sameiginlegt: ljúfmennsku, dreng- lund og liugarlieiði. Báðir tóku snemma tryggð við huldufólk og landvættir — og hlutu ríkuleg laun fyrir, liggur mér við að segja, Einar Ólafur ekkert síður. Ungur að aldri varð liann „lærðasti maður og afkastamestur ritliöfundur um íslenzka þjóðsagnafræði, þeirra sem nú eru uppi."1) Síðan er eins og honum hali lánast svo dæmalaust vel allt, senr hann hefur tekið sér fyrir hendur. Þegar þjóðsagnafræðunum sleppti, hóf hann að rannsaka og rita unr Sturlungaöld. Fyrir þá bók mun hann vera víðfrægastur, því að hún hefur verið þýdd á kín- versku. Veit éar eigi um aðrar bækur íslenzkar, sem snúið hef- ur verið á það mál, nema Passíusálma séra Ilallgríms.2) Aðal- viðfangsefni Einars fram undir þennaxr tínra hefur þó verið Brennu-Njáls saga. Rannsóknir hans á þessu mesta meistara- verki íslenzkrar tungu eru þær víðtækustu, sem gerðar lrafa verið. Má hiklaust telja Einar Ólaf lróðasta mann heimsins um Njálu og að hann hafi á henni fádæma djúpan skilning- Þetta þrennt: þjóðsagnafræðin, bókin um Sturlungaöld og Njálurannsóknirnar eru þá hátindar verka hans til þessa. Hugur Einars beindist snemma að vísindum, einkum á þjóð' legu sviði og þá sérstaklega bókmenntum. Fyrir þrjátíu árun) skiifaði hann athyglisverða grein um íslenzka menningu fyrl og síðar. Eftir að liafa lýst afrekunr íslendinga í löggjöf, stjörnu- list, málvísindum, sagnfræði og skáldskap á þjóðveldisöld, far' ast lronum m. a. orð á þessa leið: „Allar þær fræðigreinar, sem hefðu átt að verða til á ls' 1) Steingrínnir J. Þoriteinsson í MorgunblaSinu 1. des. 1949. 2) Eftir aS þetta var ritað, sannfærðist cg um, að Brúðarkjóll Klist manns Guðmundssonar Iiefði einnig verið þýddur á kínversku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.