Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 94
278 EIMREIÐIN læknum, sem götuslóðinn hafði legið niður með. Ekki var það von- laust, að þetta kynni að vera bæj- arlækur frá einhverju býli niðri í dalnum, þar sem hægt væri að fá gistingu og skeifu undir hestinn. Við Bleikur vorum allt í einu komnir á grænan bala. Það gat ver- ið tún, þótt engin girðing væri umhverfis það, en það var þá snöggt og illa liirt tún, og engu líkara en það hefði verið áburðar- faust árum saman. Og það var ein- hver þúst þarna framundan, sem gat verið bær. Eg greikkaði sporið, en Bleikur kærði sig ekki um að ganga úr skugga um þetta, því hann varð allt í einu staður, frýs- aði og spyrnti við fótum, er eg togaði í tauminn. Eg sleppti því taumnum og gekk nær. Já, þetta var bær, einkennilegur og fornfá- legur bær, með lágkúrulegum veggj- um og litlu bæjardyraþili. Hér var ekkert hlað, því grasið gréri alveg heim að bæjardyrunum, sem voru breiðar og lágar, varla meira en upp í geirvörtur. Hurðin var lmig- in að stöfum, en í stað þröskulds var stór, aflangur steinn. Eg barði þrjú þung högg á þil- ið, en enginn konr til dyra og eng- inn umgangur eða hundgá heyrð- ist inni fyrir. Eg ýtti þá á hurðina og sá inn í svartar, dimmar bæjar- dyr. Það var eins og þær önduðn á móti mér auðn og dauða. Þetta var auðsjáanlega auður og yfir- gefinn bær. Hér höfðu áður búið manneskjur, sem áttu sína sögu — ef til vill raunasögu. Hvað hafði gerzt innan þessara veggja og hver var orsökin til þess, að þetta býli liafði lagzt x eyði? l.á á bak við það einhver leyndardónmr, " leyndardómur, sem fjöllin í kring höfðu falið fyrir umheiminum, fjöllin og þokan, — leyndardómur, sem tíminn hafði týnt? Eg reyndi að hrista af mér þess' ar hugleiðingar, því annað hvort var að lialda áfram og leita bæja neðar í dalnum, eða láta fyrirber- ast í þessum eyðibæ, þar sem óþekktar manneskjur höfðu einu sinni lifað og dáið — dáið — dáið- Hver veit nema veggiinir andi fra sér endurminningum um þá, sem eru dánir, góðverk þeirra og gla^P1 — ekki livað sízt glæpi? Það var komin úðarigning, þet_ og Játlaus rigning, ennþá grarl1 og ennþá ömurlegri en þokan. Það reið baggamuninum. Eg spretti Bleik og festi beizlið um hálsi1111 á lionum. Það var engin hætta a að hann stryki, eins haltur, þreytt- ur og latur og hann var oiðinn. Eg gekk aftur tii bæjarins °8 steig af dyrahellunni niður b‘ltj þrep inn í bæjaigöngin. Eottu var þungt og saggasamt, með eiU kennilegum moldarþef. Eða v‘,r það nálykt? Þeirri hugsun skaut allt í einu upp hjá mér, að þett‘ væri dauðra manna bústaður. Gjjj ekki verið, að fólkið hefði ó‘l1 inni í bænum og lægi þar ellll| án þess að nokkur hefði orðið |,csS áskynja? Eg var að því kominn J( hrökklast út aftur, — út í þoknmj og rigninguna og halda áfram 11 mannabyggða, þótt eg yrðt ‘j ganga alla nóttina. En eg sá ,rl1^ um hönd. Ekkert var líklegra el að langt væri til næstu bæja Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.