Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 96

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 96
280 EIMREIÐIN sem krakka. Þá gæti maður alveg eins trúað enn þá sögunni um hann Rauða bola, sem Dísa gamla sagði mér einu sinni. Það seig á mig værð, en eg lirökk upp aftur, áður en eg náði að iesta svefninn til fulls. Hvaða hljóð var þetta? Var það ekki korr eða hrygla? Korr eins og í skor- inni kind eða hrygla í deyjandi manni? Og hvaða lykt var þetta, var það ekki volg og væmin blóð- lykt? Eg reis upp í ofboði. Var eg kominn í morðingjabæli? Bjuggu hér illvirkjar, sem lifðu á sauða- þjófnaði og morðum? Nei, morð- ingjar eru ekki til á íslandi, sízt upp til sveita. Þar býr saklaust og gott fólk. Maður getur alls staðar verið óhultur, einnig uppi i af- dölum. Fólkið þar liefur ef til vill háll' illan bifur á kaupstaðarbú- um, sérstaklega Reykvíkingum, — það er partur af þess pólitísku trú, — en illþýði, það er það ekki, held- ur gestrisið og gott fólk heim að sækja, hver sem í hlut á. Maður verður ímyndunarveikur al' að drekka í sig útlent reyfararusl og lélegar kvikmyndir, svo maður fer jafnvel að gruna saklaust sveita- fólk um fjörráð við ferðamenn. Maður er hér ekki í hafnarhverfi erlendra stórborga, heldur uppi í íslenzkum afdal. En Axlar-Björn, bjó hann ekki í íslenzkum afdal og myrti hann ekki vermennina, sent voru á leið vestur undir Jök- ul? Jú, en Axlar-Björn var uppi fyrir löngu, löngu síðan — og við lifum á tuttugustu öldinni (já, meira að segja á fjórða tug tuttug- ustu aldarinnar). Það er bezt að telja. Þurrar töl- ur eru leiðinlegar hversdagslega, en að nóttu til, uppi í afdölum 1 eyðibýli, Jjar sem enginn veit, hvað hefur gerzt, er bezt að halda sér við Jmrrar tölur. Hvað hefur gerzt, — já, eða kann að gerast? Hér gef- ist ekki neitt, ekki neitt annað e11 ])að, að skjárinn rifnar, Jjegar fer að hausta, bærinn fellur nteð tím- anum og eftir verður græn, vall- gróin tóft, með nokkrum fíflum og smávöxnum sóleyjum, og ef til vill sézt móta fyrir bæjardyrastein- inum, sem einu sinni var þröskuld- ur, hálfsokknum í jörð. — Eg vaknaði við J^að, að það var ýtt við mér, Jiað var ýtt með fingri í síðuna á mér snöggt og ójrohn- ntóðlega, tvisvar til Jjrisvar sinn- um. Eg opnaði augun og leit upp- Við rúmstokkinn stóð kona 1 mórauðri peysu með klút hring- vafinn um liöfuðið niður undii augu. Hún var fölleit — nei, na- föl, og angist og ofsahræðsla skem út úr stórum, starandi augtun- Áður en eg gat komið upp nokkru orði fyrir undrun, gaf hún mel merki með fingrununt um að geiJ ekkert hljóð l'rá mér, benti svo aft- ur fyrir sig og bandaði síðan me® báðum höndurn fram að dyrunum- Eg fylgdi bendingu konunnar me^ augunum og sá ]rá, að karhnaðm stóð við hitt rúmið og sneri við okkur baki. Hann var í hnébrók- um og prjónapeysu, með uppmj0,1 skotthúfu á höfðinu og hékk topp- urinn á henni niður með öðrm11 vanganunt, en svart hárstrý lal^1 undan húfunni niður á peysuháb'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.