Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Page 56

Eimreiðin - 01.05.1967, Page 56
144 EIMREIÐIN Úr eftirriti Jóns Ólafssonar: „ ... under Rectoris og Professorum Forvaltning. Datum Hafniæ, den 6. Januarii 1730 Arnas Magnussen (L. S.) Læst paa Consistorio 11. Januarii. C. Thestrup." Niðurlag erfðaskrárinnar, samkv. eftirritum Árnasafns (Háskólans): „... ville underskrive og forsegle. Arnas Magnussen (L. S.) Mette Magnussen." Köbenhavn d. 6. Ianuar. 1730. Auk þess er á þessum eftirritum safnsins vottorð þeirra Lohmanns og Beckers, en hins vegar ekki á eftirriti J. Ól. Því má bæta við, að tveim greinum erfðaskrárinnar (ekki skránni allri), var þinglýst hér um sumarið, v. eigna Á M. hér á landi, sjá Alþ.- bók 1730, nr. 13, (ópr.), en hvorki er Jrar unnt að sjá orðalag né undir- skriftir.1) Einnig var lesið á þinginu leyfis- eða skilyrðabréf konungs, að arflátar skyldu „eftir Jreirra efnum og standi gefa til fátækra nokkuð töluvert". Ekki er vitað hvort eða hvernig Háskólinn heftir rækt ])ær skyldur, en til þessa bréfs hefur heldur ekki spurzt síðan, fremur en erfðaskrárinnar. Stofnskrá fyrir sjóðinn skyldi gera strax eftir „undir- skriítirnar", en var látið dragast í áratugi. Og svo framvegis, allt á sömu bók. Menn geta svo velt jm fyrir sér, Jreir sem nenna eða vilja, hvort hér geti yfirleitt verið allt með felldu. Ég fyrir mitt leyti segi eins og Metta Magnusson: „nu tvielger ieg“. Að öðru leyti treysti ég mér ekki til Jress að geta í eyðurnar um Jjessi „dularfullu fyrirbæri“ kring- um skrána. Þess vegna liafði ég einungis leyft mér að spyrja urn eitt tiltekið atriði, og Jjurfti form. Árnanefndar ekki að stökkva upp Jress vegna. Enda væri þeirn skyldast að reyna að greiða fram úr Jjessum flækjum, Jjeir hafa aðstöðuna, og Jreirra er „sönnunarbyrðin“, ef út í Jjað færi. En það verður að segjast eins og er, að bæklingur formanns- ins er ekki spor í þá átt, nema síður væri. Sjálfur ætlaði ég heldur ekki, né cctla, að ræða Jjessa „erfðaskrá“ sérstaklega, umfram það, sem formaðurinn gaf mér beint tilefni til, og segja mátti, að ég ætti hend- ur að verja. Að lokum stutt athugasemd, Jjar sem fyrr var frá horfið. 1) Bróðir Á. M., Jón Magnússon sýslurn., hafði urn Jjetta leyti verið dænid- ur til dauða fyrir ítrekaðar barneignir utan lijónabands, en var náðaður fyrir atbeina skiptaráðenda „erfðaskrárinnar.“ Hann hreyfði (Jress vegna? )heldur ekki neinum mótmælum gegn erfðaskrárgjörningnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.