Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 72

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 72
KONNUN A ORÐAFORÐA ENSKU ýmsum þjóðlöndum. Það skal tekið fram að þetta próf er ekki ætlað þeim sem hafa ensku að móðurmáli. Það hefur reynst áreiðanlegt í samanburði við ýmsa þætti staðl- aðra tungumálaprófa eins og t.d. orðaforðaþáttinn og lesskilningsþáttinn í banda- ríska TOEFL-prófinu (Meara og Buxton, 1987). Könnunin samanstóð af þremur blöðum og á hverju blaði voru 60 orð; 40 ensk orð og 20 gerviorð, samin með hliðsjón af ensku hvað samsetningu og útlit varðar. I skýr- ingum við prófið var þess getið að gerviorð væru innan um ensku orðin. Þeir sem tóku prófið áttu eingöngu að merkja við þau orð sem þeir þekktu og voru kennarar sem lögðu prófið fyrir beðnir að árétta þetta við nemendur. Könnunin tók u. þ. b. 15 mínútur. Eins og vitað er meta sumir kunnáttu sína frjálslega á meðan aðrir eru varkárir. Til að koma í veg fyrir skekkju sem kann að orsakast af því að einhverjir ofmeti kunn- áttu sína með því að merkja við tilbúin orð, er formúla byggð inn í úrvinnsluna sem reiknar út og dregur frá hlutfall gerviorða sem merkt er við (Meara, 1992). Það próf sem lagt var fyrir íslensku nemendurna byggðist á orðalista yfir 2000 algengustu orðafjölskyldur í ensku (Nation, 1996). Eins og áður er getið eru kerfisorð eða sérnöfn ekki þar með talin. Akvörðun um að taka mið af listanum með 2000 algengustu orðafjölskyldunum var tekin eftir forprófun meðal ýmissa hópa og athugun á námsefni sem notað er í fyrstu áföngum í enskukennsku í framhaldsskóla. Einnig var haft í huga að þetta er að mati fræðimanna það lágmark sem þarf til að komast af stað í lestri allra almennra texta. Eftir á að hyggja hefði verið eðlilegra að nota 3000 orða listann eða 2000 orða listann að viðbættum University Word List. Þetta próf hefur sínar takmarkanir sem altækt orðaforðapróf. Það mælir eingöngu umfang orðaforðans en ekki dýptina. Það segir ekkert til um að hve miklu leyti fólk getur notað orðin þó að það þekki þau né heldur hversu margar mismunandi merk- ingar orðsins fólk þekkir enda var markmið könnunarinnar að mæla umfang en ekki dýpt. Read (2000) gerði úttekt á nokkrum orðaforðaprófum og telur að umrætt próf gefi sterkar vísbendingar um umfang orðaforðans. Read telur prófinu til tekna hversu einfalt það er bæði í gerð og vinnslu og hve mörg orð er hægt að prófa á skömmum tíma. Þrátt fyrir takmarkanir prófsins er það því talið mæla vel það sem hér átti að mæla, þ. e. umfang orðaforðans. Einnig má telja það styrk í þessu tilviki að prófið hefur reynst áreiðanlegra mælitæki á þá sem hafa germanskt mál að móður- máli en þá sem hafa móðurmál af öðrum uppruna. Reiknað var meðalgildi, dreifibil og staðalfrávik fyrir alla áfanga og bekki sér og síðan fyrir hvern skóla í heild. Niðurstöður eru reiknaðar á skalanum 0 - 100 stig. Listi yfir ensku orðin í prófinu birtist aftast í greininni. NIÐURSTÖÐUR Árangur nemenda er betri eftir því sem þeir hafa tekið fleiri áfanga í ensku eins og við mátti búast. Flestir nemendanna hafa tekið 400 áfangann eða 456 nemendur og eru þeir að meðaltali með 70,3 stig á orðaforðaprófinu. Áfanga 500 hafa 166 nemend- ur lokið og eru þeir að meðaltali með 72,7 stig á prófinu og áfanga 600 hafa 93 lokið 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.