Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 30

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 30
140 Æ G I R Aðalfundur skreiðarsamlagsins. Samlag skreiðarframleiðenda hélt aðal- fund sinn 2. maí. Fundarstjóri var kjör- inn Huxley ólafsson, Keflavík, en ritari Sveinbjörn Árnason, Kothúsum, Garði. Samlag þetta var stofnað 26. janúar 1952 af 18 skreiðarframleiðendum. Óskar Jóns- þeir hafi fyrir venju að setja út bát til að veiða, ef flak sést nálægt og veðurskilyrði leyfa. Fiskinn veiða þeir með eins konar spjótum, sem þeir hafa um borð með slíka veiði fyrir augum. Vitað er, að einn bátur hefur A'eitt 35 í sömu ferð, hér við strönd- ina. öllum ber saman um, að hlákarpi sé frábær matfiskur. Þótt ég hafi rannsakað talsvert marga af þessum fiskum, hef ég aldrei fundið neinn, sem vó meira en 9 kg, enda þótt Cuvier segi þá geta vegið yfir 50 kg í Miðjarðar- hafinu ...“1) Það lítur út fyrir, að fiskar þeir, sem berast með straumum norður frá aðalheim- kynninu, til Bretlandseyja og Norðurlanda, séu flestir ungir. Þetta er ekkert einsdæmi um uppsjávardýr, sem slæðast hingað af suðlægum slóðum.2) Árni Friðriksson. Summary. A specimen of the Stone Bass, Polyprion ameri- canum (americanus) Bioch Avas caught in a cod gill-net on March 24th 1953 at 20 fathoms depth off the River Hólsá at the Western part of the S-coast of Iceland. The fish was 6G cm, a female. The species (nor any other species of the Serran- idae) has never previously been recorded in Ice- landic waters. 1) Jonathan Couch: A History of tlie Fishes of the Britisli Islands. London 1867 (I. hindi, hls. 200 —201). 2) Árni Friðriksson : Beitusmokkurinn.Náttúrufr. 1941. Sami: Hin milda brinstirtlugengd sumarið 1941. Náttúrufr. 1941. son, útgerðarmaður í Hafnarfirði, var kos- inn formaður þess og skýrði hann á fund- inum frá starfsemi samlagsins. Heildarframleiðsla S. S. F. á árinu 1952 var 41 270 ballar af skreið, eða 1857 smál. Andvirði þessarar framleiðslu nam 16.3 millj. króna. Skreið samlagsins var seld til eftirfarandi landa: Þýzkalands, Englands, Hollands, Belgíu og Noregs. Sölusambands ísl. fiskframleiðenda ann- aðist sölu og sendingu skreiðarinnar á ár- inu. En söltum þess, að samlagsmönnum liefur fjölgað mikið, eru nú orðnir 64, og framleiðsla á skreið aukist stórlega, var ekki hægt að hafa þennan hátt á til fram- búðar. Samlagið hefur því stofnað sína eig- in skrifstofu og ráðið Jóhann Þ. Jósefsson alþingismann sem framlcvæmdarstjóra. Ivristján Elíasson skreiðarmatsmaður var ráðinn sem leiðbeinandi og eftirlitsmaður með verltun skreiðarinnar. Hann ferðaðist á milli verkunarstöðvanna og fylgdist á annan hátt með verltuninni og matinu, þar til skreiðinni var afskipað. Fiskimálasjóð- ur styrkti með nokkru fjárframlagi þessa starfsemi Kr. E. Síðasta Alþingi gerði þá breytingu á lögum um fiskmat, að bætt var við einum yfirfiskimatsmanni með sér- þekkingu á skreið. Kristján Elíasson hefur nú verið settur í það starf. Samlagsstjórnin leitaði eftir tilboðum hjá vátryggingarfélögum um hagkvæmustu til- boð á vátryggingu skreiðarinnar fyrir alla samlagsmeðlimi. Tilboði Sjóvátryggingarfé- lags íslands var tekið, en það náði til vá- tryggingar á fiskinum í verkun, geymslu og flutningi á sjó. Þá keypti samlagið sjálft umbúðir og bindivír og seldi síðan til sam- lagsmanna með svo litlu álagi, sem frek- ast var unnt. Framkvæmdarstjóri samlagsins skýrði frá því m. a., að þegar hefði verið samið um sölu á töluverðum hluta þess fisks, er nú væri í verkun. Stjórn samlagsins var endurkosin, en nú var bætt við hana tveim mönnum, og skipa hana: Óskar Jónsson og Jón Gíslason, út- gerðarmenn í Hafnarfirði, Ingvar Vil-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.