Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 50

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 50
160 Æ G I R Utvegsmenn! •k Eins og að imdanjörnu höfum vér ávallt fyrirliggjandi: Reknet uppsett, ensk og þýzk. Reknetjaslöngur enskar og þýzkar. Reknetjabelgi og grastóg. Manillatóg, sísaltóg og allt annað til reknetja. — Verzlum að- eins með veiðarfœri frá pekktum verk- smiðjum. Reynið viðskiptin. Skipstjórar! HHtVUHMUHWWVWMMHVW Kaupfélag Hafnfirðinga Veiðarfæradeild. Sími 9292. Skrifstofa Sölusambandsins er í Hafnarhúsinu. Símnefni: Fisksölunefndin. Símar 1480 (7 línur). Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda var stofnað í júlímánuði 1932 með frjálsum samtökum iiskframlciðcnda hér á landi. Sambandið er stofnað til þess að reyna að ná eðlilegu verði fyrir útfluttan fisk landsmanna, að svo rniklu leyti, sem kaupgeta í neyzlulöndum leyfir.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.