Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 46

Ægir - 01.05.1953, Blaðsíða 46
156 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir 30. apríl 1953 og 1952 (frh.). Apríl 1953 Jan.—apríl 1953 Jan.—apríl 1952 Magn Verð Magn Verð Magn Verð- kg kr. kg kr. kg kr. Rækjur, humar (fryst). Samtals 11884 415 364 59 970 1438 349 19 957 291 552 Bandarikin .... 11884 415 364 37 890 1 314 069 5 077 184 915 Bretland » » 22 080 124 280 14 880 106 637 Iíúfiskur. Samtals » » 726 5 008 » » Bandaríkin .... » » 726 5 008 » » Þorskgall Samtals » » 182 10 000 » » Kanada » » 182 10 000 » » Verömæti samtals kr. » 38 426 363 » 170 021017 » 163 657 772 Alh. Freðfiskur 19 987 kg. sendur til Austurríkis sem uppbót vegna gallaðs fisks, sem fór með Vatnajökli 15. október 1952. Ný síldarvél. Norsk blöð geta þess nýverið, að þar sé að koma á markað ný vél til þess að hausa, kverka og magadraga síld. Áður hafa Sví- ar, Norðmenn og Þjóðverjar fundið upp vélar til sömu notkunar, en hin nýja, norska vél er sögð mjög frábrugðin þeim. Hugmyndina að þessari vél eiga tveir menn hjá Tvedt Sildexport A/S í Bergen, en J. S. Christie verkfræðignur hefur teiknað hana og séð um smíði hennar. Vélin er gerð með það fyrir augum að nota hana um borð í norskum skipum, er stunda síldveiðar við ísland. Vélin er ferhyrnd, 60X70 cin að stærð og 25 cm há. Hún er 35 kg að þyngd. Ef hjálpað er til að mata vélina, getur hún verkað 30 tunnur á klukkustund, en ann- ars 15—20 tunnur. Til þessa þarf einungis Va hestafl og er hægt að nota rafmagns- mótor, sem hefur sama straumstyrkleika og er i skipum, eða litla benzinvél að öðr- um kosti. — Vél þessi er talin miklu ein- faldari en t. d. sú sænska. Við hana þarf 2—3 menn, en aðeins einn við þessa nýju vél. Hún er miklu minni en sú sænska og því auðveldara að koma henni fyrir í litl- um fiskiskipum. Slingrandi hefur engin á- hrif á starf vélarinnar, og er því hægt að nota hana bæði á landi og sjó. Sænska vélin kostar 14 þús. kr. norskar, en þessi nýja vél mun kosta um 4 þús. kr. norslcar. Það er allra mál, sem skoðað hafa vél þessa og séð hana vinna, að hún sé mikið fremri öðrum vélum sömu tegundar. Með því að nota hana gera menn sér miklar vonir um að hægt verði að framleiða betri saltsíld en áður, m. a. vegna þess, að síldin þarf ekki að bíða eins lengi söltunar, þar sem hægt er að styðjast við jafnhraðvirka hausunar- og kverkunarvél og' hér er um að ræða. Ekki verður hægt að láta öll norsku sildveiðiskipin fá slíkar vélar í sum- ar. Sá, sem teiknað hefur vélina og' séð um smíði hennar, verður með norska flotan- um, og mun fylgjast nákvæmlega með, hvernig hún vinnur. Komi i ljós einhverj-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.