Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 26
opinbera yfirleitt, liggi til grundvallar þingkjöri flestra stjórnvaldsnefnda, eru ýmsir þingkjörnir stjórnsýslu- aðilar eða þingkjörnar nefndir af öðrum toga spunnar. Má þar fyrst nefna, að alþingi hefur stundum kjörið milliþinganefndir til undirbúnings löggjöf um tiltekin mál- efni. Aðild alþingis í því efni verður að teljast eðlileg. En auk þess eru einnig ýmsar nefndir, sem hver um sig hafa svo sérstök og óskyld verkefni, að ekki er unnt að benda á neina almenna eða sameiginlega ástæðu fyrir þingkjöri þeirra. Til hverrar nefndarskipunar um sig liggja alveg sérlegar ástæður, misjafnlega veigamiklar að vísu. Og í einstaka tilvikum er e. t. v. ekki hægt að benda á nein sér- stök rök til þingkjörs nefndar, 1 sumum tilfellum er þó augljóst, að þessi skipan á að reyna að tryggja pólitískt jafnvægi í samsetningu hins fjölskipaða stjórnvalds. Slíkt sjónarmið kemur t. d. til greina við skipun útvarpsráðs, en útvarpsráð tekur ákvarðanir um dagskrá ríkisútvarps- ins og á sérstaklega að gæta þess, að við útvarpið ríki skoðanafrelsi og fyllsta óhlutdrægni gagnvart öllum flokk- um og stefnum í almennum málum, atvinnustofnunum og einstökum mönnum. Slíkt þykir einna bezt tryggt með því að þingflokkarnir eigi þannig beinlínis fulltrúa í ráðinu, en vitaskuld geta verið skiptar skoðanir um hversu slíkt er öruggt. Svipuð sjónarmið liggja til grundvallar kosn- ingu landskjörstjórnar. Stöku sin'num kann þingkjör að eiga rætur að rekja til þess, að flokkarnir hafa ekki getað komið sér saman um annan tilnefningaraðila. Stundum koma alveg sérstakar aðstæður eða sérstakt ástand til greina, eins og t. d. við kjör ríkisstjóra á árun- um 1941—1944. Slík einstök tilvik er auðvitað ekki kostur að rekja hér, enda hefur slíkt ekki almenna þýðingu. Þeim áhrifum alþingis á stjórnarframkvæmd, sem fólgin er í útnefningu trúnaðarmanna, er að henni eiga að vinna, eru í rauninni ekki gerð fullnægjandi skil, ef einungis er gerð grein fvrir þingkjörnum nefndum. Jafnfranjt verður að hafa í lmga, að í nokkrum lagaákvæðum er mælt svo 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.