Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 56
Nokkrar athugasemdir við grein Arna Tryggvasonar. Hugleiðingar raínar um gagnrýni dómsúrlausna í fyrsta hefti Tímar lögfr. fyrra ár hafa orðið efni til ágætrar greinar Árna Tryggvasonar hæstaréttardómara, sem birt er í 4. hefti f. á. Flestu því, sem þar segir, hljóta allir lagamenn að vera sammála. Einungis við fáein atriði vil cg leyfa mér að gera athugasemdir. 1. Hæstaréttardómarinn segir réttilega, að úrlausnir dómstóla valdi aðiljum, öðrum eða báðum má segja, einatt óánægju. Þessi óánægja kemur stundum fram beinlínis í meiðyrðum um dómendur, og það jafnvel í blöðum. Slíkri gagnrýni verði ekki svarað, nema ef til vill með opinberri rannsókn og málssókn, ef því er að skipta. Mér virðist það vera of góðmannlegt, að nefna slíkt nafninu „gagnrýni". Það er öllu heldur siðleysi eða strákskapur. Dómstólar, þar á meðal hæstiréttur, hafa ekki lagt það í vana sinn að krefjast opinberrar rannsóknar eða málshöfðunar vegna illmæla um störf sín. T. d. illmælti einn uppgjafasýslu- maður hæstarétti og einstökum dómara þar sérstaklega út af meðferð og úrlausn máls nokkurs, og var það látið óátalið, sem líklega hefur verið rétt, því að oftast nær verður slíku bezt svarað með þögn fyrirlitningarinnar. Mér virðist, að einungis fræðilegar og rökstuddar at- hugasemdir um dómsúrlausnir, orðaðar áreitnislaust, eigi heitið gagnrýni skilið. Vitanlega verður að viðurkenna það, að mörk eru ekki glögg milli þess, sem þessu nafni má nefna, og hins, sem er þar fyrir neðan. 2. Einn góður og gegn þingmaður sagði einu sinni við mig: Það er enginn vandi að vera dómari, því að ekki er annað en að dæma eftir lögunum. Eg benti honum á það, 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.