Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Qupperneq 25
það umdeilt lögfræðilegt atriði. Til frekari áherzlu flutti Gisli i apríl 1942 till. til þál. um staðfesting á þingsálykt- uninni frá 15. maí 1941. En sú tillaga var aldrei rædd. 1 þess stað samþykkti Alþingi í mai stjórnarskrárbreyt- ingu, sem hlaut að hafa í för með sér þingrof og lýsti þar með yfir, að ályktunin frá 15. mai væri úr sögunni. Ég hef þá gert grein fyrir þeim tveim ákvörðunum, þar sem byggt hefur verið á stj órnskipulegum neyðar- rétti hér á landi. Ályktun Alþingis 10. apríl 1940 um með- ferð utanrílcismála og landhelgisgæzlu skiptir hér ekki máli, þvi að þar er um að ræða gildi millirikjasamnings, sem að vísu var í lagaformi, og mætti þvi halda fram, að eðlilegra liefði vcrið að kveða á um málsmeðferðina með löggjöf fremur en þingsálylctun. Af þeim dæmum, sem rakin hafa verið úr erlendum rétti sem innlendum, er sýnt, að um tilvik er að ræða, sem ekki verða umflúin. Um viðurkenning á hcimild til þeirra fer mjög eftir reynslunni i hverju einstöku landi. Þar sem föst, gamalreynd og örugg réttarskipun er eins og í Bretlandi og Bandaxúkj unum, hefur þetta þróazt án stórvandræða og þó verið verulega umdeilt stunduixi i Bandai’íkjunum. I Þýzkalandi hefur ótvíræð misbeiting heimildar, sem fyrir hendi var, leitt til þess, að i nýj- um stjórnlögum er hún ekki lengur veitt. Frakkland hefur aftur á móti, vegna þess að heimildina var talið skorta, þegar mest á reið, veitt hana nú i ótrúlega rúmu formi. Verður þó að efast urn, að slík heimild hefði mik- ið stoðað 1940, því að þá skorti öllu fremur nægan skör- ungsskap forystumanna en lagabókstaf. Á Noi'ðurlöndum sést enn hinn sami mismunur við- lxorfa. 1 Sviþjóð liafa menn notið friðsældar i 150 ár og búið við rólega framvindu, en höfðu áður orðið að sæta ínisbeitingu á óákveðinni athafnaheimild þjóðliöfð- ingjans. Þess vegna liafa menn hvorki þurft á neyðar- í’étti að lialda né viljað viðurkenna tilvist lians. 1 Dan- Tlmarit lögfrœSinga 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.