Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 24
M Lögmaimafélagi Íslaiuls FÉLAGSFUNDUR Hinn 23. nóvember s.l. var haldinn almennur félagsfundur í Lögmannafélagi íslands í hinum glæsilegu húsakynnum Þingholti við Bergstaðastræti. Fundur þessi, sem fjallaði um félagsmál almennt, var mjög fjölmennur og umræður fjörugar. Formaður félagsins, Páll S. Pálsson, setti fund og bauð félagsmenn velkomna og flutti siðan stutt inngangsspjall, þar sem hann drap á ýmis þau mál, sem stjórn félagsins hefur haft til úrlausnar, og mál, sem fyrirsjáanlega kæmu til stjórnarinnar. Að loknu máli formanns urðu miklar umræður um ýmis mál, sem lögmenn varða, s. s. rétt stofnana, sem hafa lögfræðinga í þjónustu sinni til að beita gjaldskrá félagsins, þegar innheimtar eru kröfur, útgáfu Landsyfirréttardóma og félagsbréfs, bókasafnsmál o. fl. Þá kom fram tillaga frá Sigurði Ólasyni hrl. um, að Lögmannafélagið minntist 1100 ára afmælis islandsbyggðar með því að setja upp skjöld á Breiðabólstað í Vesturhópi, þar sem þess væri getið, að þar voru lög fyrst skráð á islandi. Fékk tillaga þessi góðar undirtektir fundarmanna, og for- maður félagsins hefur þegar hafist handa um framkvæmd hennar. Að loknum fundarstörfum snæddu fundarmenn saman og varð þar fjörugt samkvæmi. Fundarstjóri var Jóhannes L. L. Helgason hrl. Skúli Pálsson 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.