Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 46
Björgvin Bjamason bæjarfógeti, Björn Sveinbjörnsson hæstaréttardómari, Freyr Ófeigsson héraðsdómari, Friðjón Guðröðarson lögreglustjóri, Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari, Haraldur Henrysson sakadómari, Jón Eysteins- son héraðsdómari, Sverrir Einarsson sakadómari, Þorvarður K. Þorsteins- son bæjarfógeti, Þórður Björnsson saksóknari ríkisins. Að loknu ávarpi Ólafs Jóhannessonar forsætis- og dómsmálaráðherra flutti Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari skýrslu um mál, sem stjórn félagsins höfðu borist til umsagnar frá Alþingi. Þá flutti Björn Sveinbjörnsson hæstaréttardómari erindi um störf nefndar, sem skipuð var á síðasta ári til að endurskoða réttarfarslög, en Björn er for- maður nefndarinnar. Hrafn Bragason borgardómari flutti erindi um starf Banda- lags háskólamanna og skipan kjaramála. Þá flutti Þórður Björnsson saksókn- ari ríkisins erindi um afbrot, meðferð refsimála og starfssvið embættis sak- sóknara ríkisins. Síðari fundardag þáðu fundarmenn síðdegisboð forsætis- og dómsmála- ráðherra. Við stjórnarkjör lýsti formaður yfir, að hann gæfi ekki kost á sér til end- urkjörs. Kosningu hlutu: Björn Ingvarsson lögreglustjóri, formaður, og meðstjórnendur: Magnús Thoroddsen borgardómari, Andrés Valdimarsson sýslumaður, Steingrimur Gautur Kristjánsson héraðsdómari og Böðvar Bragason bæjarfógeti. Endur- skoðendur voru kosnir Gunnlaugur Briem sakadómari og Unnsteinn Beck borgarfógeti. Guðmundur Jónsson Aðalfundur sýslumannafélagsins var haldinn 22. nóvember s.l. í stjórn voru kosnir: Sigurgeir Jónsson (formaður), Friðjón Þórðarson, Björn Fr. Björns- son, Páll Hallgrímsson og Björn Hermannsson. Aðalfundur Dómarafélags Reykjavíkur var haldinn 7. desember s.l. Voru m. a. samþykkt ný lög fyrir félagið. i stjórn voru kosnir: Björn Þ. Guðmunds- son (formaður), Haraldur Henrýsson, Magnús Thoroddsen, Már Pétursson og Unnsteinn Beck. Varamenn: Ármann Kristinsson og Ásberg Sigurðsson. Aðalfélagar geta orðið allir skipaðir hæstaréttardómarar, héraðsdómarar í Reykjavík og við embætti bæjarfógeta og sýslumanna, saksóknari ríkisins og hæstaréttarritari. LANDSSAMBAND LÖGREGLUMANNA Þótt lögregluþjónar hafi verið lengst af í Reykjavík, síðan hún varð kaup- staður, var vart unnt að tala um skipulagða löggæslu á nútímavísu fyrr en 1930. Úti á landsbyggðinni þróuðust löggæslumálin að sjálfsögðu hægar. Nú er þó svo komið, að alls munu vera um 450 lögreglumenn á landinu, þar af um 220 í Reykjavík. Lögreglufélag Reykjavíkur, sem stofnað var árið 1935, er elsta lögreglu- félag á landinu, en næst að aldri er Lögreglufélag Suðurnesja, er stofnað var í árslok 1949. Félagssvæði þess var Keflavíkurflugvöllur, en nú er verið 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.