Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 38
Bundin kjörgrein: Afbrotafræði Alþjóðl. einkam.réttur Félagaréttur Hagfræði Opinber stjórnsýsla Réttarsaga Sjóréttur Skattaréttur Vátryggingaréttur Þjóðaréttur Umsjónarkennnari: Jónatan Þórmundsson óákv. Gaukur Jörundsson Þór Vilhjálmsson Þór Vilhjálmsson Sigurður Líndal Arnljótur Björnsson Jónatan Þórmundsson Arnljótur Björnsson Gunnar G. Schram Stúdentar: 0 0 3 2 8 1 0 8 8 8 Alls 38 Hver stúdent las tvær námsgreinar, þannig að stúdentarnir voru samtals 19. Nám og kennsla í bundnu kjörgreinunum var mismunandi. Kennslustundir í hverri grein voru að jafnaði 4 í viku. Kennsluform og kennsluaðferðir voru með ýmsum hætti. i flestum greinunum voru fyrirlestrar, og að auki fór kennsla og nám fram í æfinga- og umræðutímum. Námsefni í flestum kjör- greinanna var 300—400 blaðsíður. Kennslurit voru á íslensku og öðrum Norð- urlandamálum, svo og á ensku. Yfirleitt voru nemendur og kennarar á einu máli um, að þessi fyrstu námskeið í bundnum kjörgreinum hefðu tekist vel. Tímasókn var ágæt og árangur nemenda mældur í einkunnum almennt góður. i reglugerð segir, að í lagadeild skuli kandidatar eiga kost á að fylgjast með kennslu fyrir stúdenta í 3. hluta, eftir því sem við verði komið. Jafnframt er tek- ið fram, að lagadeild ákveði, hvernig kennslu fyrir kandidata skuli hagað og að heimilt sé að gefa út vottorð um nám þeirra. Á fundi lagadeildar 18. nóvem- ber 1974 voru settar reglur um vottorð til kandidata í samræmi við ákvæði reglugerðar. Nokkrir kandidatar sátu kennslustundir í bundnum kjörgreinum á haustmisserinu. Lauk einn þeirra prófi í skattarétti í desember. 2. Kjör deildarforseta Prófessor Sigurður Líndal var kosinn forseti lagadeildar til 2 ára frá 15. september 1974. Varaforseti deildarinnar var kjörinn Jónatan Þórmundsson, en hann var deildarforseti um tveggja ára skeið fram að þeim tíma. 3. Nýr prófessor Dr. Gunnar B. Schram var settur prófessor í lagadeild í fjarveru dr. Gunnars Thoroddsen ráðherra frá prófessorsstörfum í deildinni. Gildir setningin frá 1. október 1974 og þar til öðru vísi verður ákveðið. 4. Bókavörður í Lögbergi Páll Skúlason, lögfræðingur, var settur bókavörður við Háskólabókasafn frá 1. maí 1974. Er þar um hálft bókavarðarstarf að ræða. Páll hafði starfað við safndeildina í Lögbergi óslitið frá hausti 1972. 5. Lagastofnun Háskóla íslands Lagastofnun Háskóla Islands tók til starfa á árinu. Reglugerð um hana er nr. 190/1974. í stjórn Lagastofnunar eru prófessararnir Þór Vilhjálmsson (for- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.