Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 72

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Page 72
Die Entwicklung der Verfassung und des Strafrechtssystems im altislánd- ischen Freistaat. Old Ways and New Needs in Criminal Legislation. Freiburg in Br. 1989, bls. 27-42. Verzlun (verðlag - lögaurar, vog og mál, kaupstaðir og kauptíð) Saga íslands IV, bls. 134-142. Umbrotatímar á Norðurlöndum. Saga íslands IV, bls. 217-234. Veraldleg valdstjórn á síðari hluta 14. aldar. Saga íslands IV, bls. 235-247. Happdrætti Háskóla íslands og Þjóðarbókhlaða. Fréttabréf Háskóla íslands 11,8 (1989), bls. 19-21. Reglugerðarríkið. Stefnir 40, 4 (1989), bls. 9-12. (Birtist áður í tímaritinu Frelsinu 1986). Um lögmæti þess að deildarstjóri innheimtudeildar verðbréfafyrirtækis sitji í bankaráði ríkisviðskiptabanka. Alþingistíðindi 1989-1990 A, þskj. 501, bls. 4- 12. Fyrirlestrar: Réttarstaða sjúkrahúsanna á Islandi. Fluttur 23. júní á aðalfundi Landssam- bands sjúkrahúsa á Sauðárkróki 23.-24. júní 1989. Happdrætti Háskóla íslands og Þjóðarbókhlaða. Fluttur 26. október 1989 á fundi í Félagi háskólakennara. Verkalýðshreyfing á nýrri öld. Fluttur desember 1989 á málþingi í tilefni af níutíu ára afmæli Trésmiðafélags Reykjavíkur. Af nokkrum lögfræðingum fyrri tíðar, námi þeirra, fræðum og starfi. Fluttur 6. desember 1989 á kvöldverðarfundi í Lögfræðingafélagi íslands. Viðhorf löggjafans til aldraðra. Fluttur 19. janúar 1990 á ráðstefnu Öldrunar- ráðs íslands um viðhorf til aldraðra. i Ritstjórn: Ritstjóri Sögu íslands IV. Hið íslenzka bókmenntafélag - Sögufélag. Rv. 1989, 319 bls. í ritstjórn Nordisk Administrativt Tidsskrift. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum á sögu íslands á síðmiðöldum og réttarheimildafræði. Stefán Már Stefánsson Ritstörf: Úberblick úber das islándische Zivilprozessrechts unter dem Aspekt des deutschen Zivilprozessrechts und deutsche Rechtsvorstellungen. 66

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.