Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 56

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 56
2. Ágúst Einarsson Hvernig á að mæta sjávarútvegsstefnu EB? Fjármálatíðindi 1990, bls. 173-182. [Þýðing sjávarútvegs fyrir íslenskt efnahagslíf og sjávarútvegsstefna EB] 3. Baldur Guðlaugsson Efnahagsbandalag Evrópu og norræn stjórnskipun. Úlfljótur 1971, bls. 17-38. [Þjóðréttarsamningar. Markmið EB, uppbygging, stofnanir og form ákvarðana. EB og fullveldi ríkja. Hvort EB-aðild samrýmist stjórnlögum norðurlandaþjóða] 4. Berglind Svavarsdóttir Bein réttaráhrif innan EB og EFTA. Námsritgerð - lögfræði, vor 1989. [Bein réttaráhrif þjóðréttarsamninga. Áhersla á mismunandi réttarstöðu einstaklinga innan EFTA og EB] 5. Birgir Björn Sigurjónsson Hagsmunir íslenskra launamanna í heimi stækkandi viðskiptaheilda. Réttur 1989, bls. 76-80. [Afstaða stéttarfélaga á Norðurlöndum og innan EB til áforma banda- lagsins um sameiginlegan innri markað] 6. Bjarni Einarsson Fríverslunarsvæði Evrópu og áhrif þess á íslenskan iðnað. Námsritgerð - viðskiptafræði, vor 1958. [Fríverslunarsvæði það sem rætt var um að stofna á vegum Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu og möguleg áhrif á íslenskan iðnað] 7. Efnahagsbandalagið og íslensk kaupskipaútgerð Samband íslenskra kaupskipaútgerða. Reykjavík 1989. [Innri markaður EB gagnvart íslenskri kaupskipaútgerð] 8. Einar Benediktsson Um Efnahagsbandalag Evrópu. Fjármálatíðindi 1962, bls. 25-30. [Meginatriði Rómarsamningsins og starfsemi EB] 9. Einar Benediktsson Um þróun iðnaðar og viðskipta í EFTA. Fjármálatíðindi 1968, bls. 93-103. [Áhrif af stofnun EFTA á viðskipti og iðnað í aðildarlöndununt] 54

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.