Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 60

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 60
30. Höskuldur Ásgeirsson Markaður fyrir frystar botnfisktegundir í ríkjum Efnahagsbandalags Evr- ópu. Námsritgerð - viðskiptafræði, vor 1983. [EB sem markaður fyrir frystan fisk frá íslandi] 31. Ingimundur Magnússon Reynsla EB og EFTA og kenningar um viðskipti milli landa. Námsritgerð - viðskiptafræði, vor 1971. 32. Innri markaður EB 1992. Staða og horfur haustið 1989 Verslunarráð íslands 1989. 33. ísland og EB Afstaða Alþýðubandalagsins. Réttur 1989, bls. 64-66. [Samþykkt þingflokks Alþýðubandalagsins frá 20. mars 1989 varðandi fund forustumanna EFTA í Osló og samskiptin við EB] 34. Island og Evrópa Nefnd um stefnu íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu. 1. rit. Skipan og þróun viðskiptasamvinnu, des. 1988. Helgi Skúli Kjartans- son. [Saga viðskipta- og efnahagssamvinnu V-Evrópu frá lokum síðari heim- styrjaldar. Áform EB um hindrunarlausan heimamarkað] 2. rit. Samvinna Evrópubandalagsins og EFTA frá árinu 1984, des. 1988. Hannes Hafstein. [Yfirlit yfir samvinnu EB og EFTA. Þau aðskildu verkefni sem unnið er að í þeirri samvinnu] 3. rit. Rannsóknarstarfsemi. Umhverfis-, vinnuverndar- og neytendamál. Vinnumarkaður, mennta-, menningar- og ferðamál, feb. 1989. Gunnar Helgi Kristinsson og Eyjólfur Sæmundsson. [Þróun og stefnumörkun hvers efnissviðs og viðhorf EFTA-landanna til þeirra] 4. rit. Atvinnuvegir, maí 1989. Hannes Hafstein, Kristófer Már Kristinsson og Lilja Viðarsdóttir. [Einstök efnissvið er tengjast atvinnuvegunum. Áhersla á skipan mála innan EB og viðbrögð EFTA-landanna] 58

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.