Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 33
sakir gegn vilja sínum nema með dómi. Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. á mál gegn dómara undir Stjórnlagadómstólinn (Bundesvervassungsgericht). Sambands- þingið (Bundestag) hefur sakaraðild og getur krafist þess að dómari verði sviptur störfum (in Ruhestand versetzt) eða að honum verði vikið úr starfi. Samkvæmt 5. mgr. 98. gr. geta einstök lönd sett samskonar ákvæði um landsdómara.52 Samkvæmt 3. mgr. 88. gr. austurrísku sambandsstjórnarskrárinnar verður dómara ekki vikið frá störfum um stundarsakir nema með úrlausn dómstjóra eða æðri dóms, enda verði jafnframt höfðað mál gegn honum fyrir þar til bærum dómi.53 Samkvæmt 2. mgr. 117. gr. spænsku stjórnarskrárinnar frá 29. desember 1978 og 1. mgr. 221. gr. portúgölsku stjórnarskrárinnar frá 2. apríl 1976 verður dómurum ekki vikið frá um stundarsakir nema samkvæmt fyrirmæli í almenn- um lögum. Samkvæmt 223. gr. portúgölsku stjórnarskrárinnar fjallar Dóms- málaráðið - Conselho Superior da Magistratura - um brot dómara í starfi og beitir þá agaviðurlögum. Samsvarandi ákvæði er í 2. mgr. 122. gr. spænsku stjórnarskrárinnar. Consejo General del Poder Judicial, skipað dómurum, saksóknurum og lögmönnum, fer með dómsmálastjórn, óháð handhöfum löggjafarvalds og dómsvalds.54 1. mgr. 58. gr. svissnesku sambandsstjórnarskrárinnar frá 29. maí 1874 er svohljóðandi: Niemand darf seinem verfassungsmessigen Richter entzogen, und es diirfen daher keine Ausnahmegerichte eingefiihrt werden. 32 Artikel 97: Die hauptamtlich und planmáBig entgiiltig angestellten Richter können wieder ihren Willen nur kraft richterlicher Entscheidung und nur aus Griinden und unter den Formen, welche die Gesetze bestimmen, vor Ablauf ihrer Amtzeit entlassen oder dauernd oder zeitweise ihres Amtes enthoben oder in den Ruhestand versetzt werden ... Artikel 98: ... (2) Wenn ein Bundesrichter im Amte oder auBerhalb des Amtes gegen die Grundsátze des Grundgesetzes oder gegen die verfassungsmáBige Ordnung eines Landes verstöBt, so kann das Bundesverfassungsgericht mit Zweidrittelmehrheit auf Antrag des Bundestages anord- nen, daB der Richter in ein anderes Amt oder in Ruhestand zu versetzen ist ... (5) Die Lánder können fúr Landesrichter eine Absatz2 entsprechende Regelung treffen ... Die Entscheidung úber eine Richteranklage steht dem Bundesverfassungsgericht zu. Sbr. BVerfGG (in der Fassung der Bekanntmachung vom 12. Dezember 1985) §13 [Zustándichkeit des Gerichts], Abs. 9, og §58 [Richteranklage]. 53 Die Zeitweise Enthebung der Richter vom Amt darf nur durch Verfúgung des Gerichtsvorstand- es oder der höheren Gerichtsbehörde bei gleichzeitiger Verweisung der Sache an das zustándige Gericht stattfinden. BGBl. 1/1920. 54 The Statesman’s Year-book 1991-92, s. 1127. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.