Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 12
Johannes Nellemann kemst svo að orði: Medens Ovrigheden mangler Myndighed til at afsætte Dommere, er den derimod ikke ved Grl. udelukket fra forel@bigen at suspendere en Dommer, indtil Sp0rgsmaalet om hans endelige Afskedigelse er afgjort. En saadan Myndighed er baade grundet i Forholdets Natur og den ældre Lovgivnings Forskrifter ... og den kan ikke være ophævet ved Grl., eftersom Suspensionen ikkeskiller vedkommende ved Embedet, men han beholder netop dette, saalænge der foreligger en saadan. ... Naar en almindelig Inhabilitetsgrund indtræder eller Formodning om dens Tilværelse opstaar, er det 0vrighedens Pligt ex officio at gjðre Skridt til vedkommendes Suspension og muelige Afskedigelse ...10 Um réttarstöðuna samkvæmt gildandi stjórnskipunarrétti kemst Poul Ander- sen svo að orði: Ved Suspension af en Dommer sker der en midlertidig Fjernelse af Dommeren fra hans Embedsforretninger. Det er derfor et Spbrgsmaal, om Suspension ligesom Afsættelse kun kan ske ved Dom. Grl. § 64, 2. Pkt. taler kun om Afsættelse, og da Suspension er det mindre i Forhold til Afsættelse som det mere, tor det ikke antages, at Suspension af Dommere ifplge Grundloven kun kan ske ved Dom. F0r Retsplejeloven var det ogsaa antaget, at Suspension kunde ske administrativt. Efter Rpl., men f0r Oprettelsen af den særlige Klageret, var det ganske vist Dommere, der traf Beslutning om Suspensi- on, men det skete ikke ved Dom. ..." 1.7 Dönsk lögskýringargögn Athugun á heimildum um umræðurnar á ríkisþinginu 1848-1849 hefur ekkert leitt í ljós sem tekur af skarið um álitaefnið. Þess, sem þó er þar að finna, verður getið á sínum stöðum í því sem á eftir fer. Þann 28. febrúar 1868 var skipuð réttarfarsnefnd sem skilaði áliti 1876. í athugasemdum nefndarinnar segir svo: Hvad endelig Suspension af de i § 50 angaar, er det vel saa at Grundloven ikke udelukker administrative Myndigheder fra at anordne en saadan ,..12 í áliti Réttarfarsnefndar með frumvarpi til laga um skipan dómsvaldsins o.fl. sem lagt var fyrir Ríkisþingið 1901-1902 kemur fram sú skoðun að Befojelsen til at suspendere en Dommmer ... nu for Tiden antages at tilkomme Justitsministeren, ...13 10 Civilprocessens almindelige Deel, s. 187, sbr. 1887, s. 222. 11 Dansk Statsforfatningsret, sbr. UfR 1938 B, s. 17: „Er lovforslaget om den særlige Appelret grundlovstridigt?“. Núgildandi stjórnarskrá er Danmarks Riges Grundlov nr. 169 af 5. juni 1953. 12 Processkommissionen, s. 33 og sp. 17. 13 Sjá neðanmálsgr. 27. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.