Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Síða 70
mannafélagsins hefur sýnt í verki mikilvægan stuðning við félagið sem félags- menn virða mjög. Auglýst var laust starf framkvæmdastjóra félagsins. Nokkrar umsóknir bárust, en nýr framkvæmdastjóri hefur ekki verið ráðinn þegar þetta er ritað. VI. LÖGFRÆÐINGATAL Áfram var haldið að vinna að útgáfu Lögfræðingatals á vegum félagsins, enda voru undirtektir síðasta aðalfundar við þessa hugmynd mjög til uppörvunar. Á stjórnarfundi 17. apríl s.l. var skipuð ritnefnd Lögfræðingatals til þess að hrinda verki þessu í framkvæmd, og hana skipa Dögg Pálsdóttir, Skúli Guðmundsson og Garðar Gíslason formaður. Nefndin leitaði að heppilegum ritstjóra og gerði samning við Gunnlaug Haraldsson fil. kand. í þjóðhátta- og fornleifafræði að taka þetta verk að sér. Hann hefur getið sér gott orð fyrir útgáfu sína á Æviskrám MA-stúdenta. Ritnefnd ieitaði til Ragnars Aðalsteinssonar hrl. til að vera henni til aðstoðar við undirbúning verksins. í samráði við hann var samin útboðslýsing og send til fimm útgáfufyrirtækja, Hins íslenska bókmenntafélags, Iðunnar h.f., ísafoldar- prentsmiðju h.f., Vöku-Helgafells h.f. og Arnar og Örlygs h.f. Iðunn h.f. sendi hagstæðasta tilboðið, og var gengið til samninga við fyrirtækið um útgáfuna með þeim skilmálum sem félagið setti, sem eru m.a. að ritið nái yfir alla íslenska lögfræðinga allt til þessa dags, og að það komi út í október 1992. Ritstjóri sendir á næstu dögum bréf til allra lögfræðinga og spurningaeyðublað til útfyllingar, og beinir ritnefnd því til allra félagsmanna að taka vel undir og skila greiðlega af sér upplýsingum og mynd, til þess að útgáfan megi vel takast. VII. ERINDI TIL STJÓRNAR Stjórn félagsins bárust ýmis erindi til umsagnar og afgreiðslu, sem hún reyndi að afgreiða eftir föngum. Þar á meðal voru lagafrumvörp frá dómsmálaráðu- neyti, en stjórnin taldi sér ekki fært að veita umsögn um þau. Sú stefna hefur verið tekin, að taka ný lagafrumvörp til umræðu á almennum fundum félagsins þegar efni standa til, og sé það framlag félagsins í stað umsagnar stjórnar. VIII. AÐILD AÐ BHM Eins og getið var um í skýrslu síðustu stjórnar voru 6 fulltrúar félagsins skipaðir í nefnd til að undirbúa þátttöku félagsins og mæta á IX. þing BHM, sem haldið var 9.-10. nóvember s.l. Nefnd þessi, sem var undir stjórn Allans V. Magnússonar borgardómara, vann störf sín með mikilli prýði og var m.a. fyrir hennar tilstuðlan ákveðið að ekki yrði hækkun á framlagi félagsmanna til BHM. Ingvar J. Rögnvaldsson ritari sat í nefndinni fyrir hönd stjórnar, og hefur tekið 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.