Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 47

Ægir - 01.03.1999, Side 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Steinunn Sœmundsdóttir ÁR 60. Þorvaldur segist ekki sjá fyrir sér stórvægilegar breytingar á færunum og línunni, sem telja verður grunn- veiðarfæri smábátamanna. „í línunni eru að þróast uppstokkarar og kannski nálgumst við þann tímapunkt að hægt verði að stokka línuna upp um borð og leggja aftur og aftur. Ég hallast samt að því að hafa balana áfram. Mér finnst fljótlegast að koma línunni í sjóinn og ná henni inn aftur. Tíminn er mikilsverður fyrir smábátana þegar skotist er út milli veðra og menn þurfa að vera fljótir," segir Þorvaldur. Aflameðferð telur Þorvaldur að hafi Vinnulagið á línunni líkt og var fyrir 25-30 árum - segir Þorvaldur Garðarsson, smábátasjómaður í Þorlákshöfn orvaldur Garðarsson gerir lit smábátinn Sœunni Sœmunds- dótturÁR 60 frá Þorlákshöfn. Hann er á línu á veturna en fœri á sumrin. Hann segir að nú sé nokkuð um liðið síðan fœravindurnar urðu sjálfvirkar en síðan hafi þœr verið þróaðar til meiri fullkomnunar. „Tæknin var orðin til fyrir 10-15 árum en vindurnar verða sífellt betri og betri. Byltingin varð þegar rúllurn- ar fóru að sjá sjálfar um að hífa. I lín- unni hefur hins vegar minna breyst, þ.e. vinnulagið er það sama og var fyr- ir 25-30 árum. Efnin em að vísu önnur og betri en áður var," segir Þorvaldur. stórbatnað hjá smábátamönnum enda sé öllum ljóst að betri meðferð á fiskinum skili hærra verði á mörkuðunum. „Menn kaupa ekki fisk sem ekki hefur verið vel farið með og þá kemur af sjálfu sér að menn þurfa að taka sig á," segir Þorvaldur. Alhliða vaiðarfaaraþjónusta Eigum ávallt á lager allt til veiðanna: Loðnunet • Teínar • F-lot • Snurpuhringir • Trollnet • Tóg • Tvinni Vírar • Víraþrykkingar • Lásar • Blakkir • Keöjur • Segulnaglar Stálbobbingar NETAGERÐ FRIÐRIKS VILHJÁLMSSONAR HF. Neskaupstað • Sími 477 1339 & 477 1439 • Fax 477 1939 Framleiðum: • Loönunætur • Síldarnætur Rækjutroll • Snurvoóir • Rækjuskiljur • Rockhopper ÆGIR 47

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.