Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1999, Page 50

Ægir - 01.03.1999, Page 50
trollsveiða þannig að hægt er að nota þá við botntrollsveiðar án þess að vera á botninum. Aukinn útflutningur J. Hinriksson hefur rekið dótturfyrir- tæki í Mexíkó um tveggja ára skeið og framleitt þar um 200 toghlera fyrir markaði í Suður-Ameríku og á Kyrra- hafsströnd Bandaríkjanna. Frá íslandi þjónar fyrirtækið sterkustu markaðs- svæðunum, fyrst og fremst í Noregi, Færeyjum, Bretlandseyjum og Þýska- landi en alls hefur J. Hinriksson fram- leitt um 8000 toghlera frá stofnun fyrirtækisins. Atli Már segir að fyrir- tækið bjóði 5 gerðir af toghlerum sem framleiddir eru í þeim stærðum sem henta hverju skipi fyrir sig. „Við höfum sterka markaðshlut- deild erlendis og eftir því sem við fest- um okkur í sessi á fleiri mörkuðum, þá verðum við betur í stakk búnir til að taka á sveiflum í hinum ýmsu mörk- uðum og aukum veltuna. Á síðasta ári var rúmlega 30% söluaukning hjá fyr- irtækinu, en tveir þriðju hlutar fram- leiðslunnar hafa verið seldir erlendis síðustu 10 ár. Útrás íslensku sjávarútvegsfyrirtækj- anna í verkefnum erlendis hefur kom- ið okkur til góða. Sömuleiðis höfum við notið samstarfs við Hampiðjuna í erlendis og síðast en ekki síst eigum við trausta fylgismenn, þar sem eru ís- lenskir skipstjórar sem starfa erlendis, t.d. í Chile, Nýja-Sjálandi og Afríku," segir Atli Már Jósafatsson. Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Um borð í Emmu VE-219 er olíuhreinsikerfi frá Europa Filter tengt við gír aðalvélar og vindukerfi. MERGI ehf. Fornubúðir 12, 220 Hafnarförður, Sími/fax: 555 1334, GSM: 893 8065, E-mail: burkni@skima.is EMMAVE 219 50 mm

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.