Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1999, Page 60

Ægir - 01.03.1999, Page 60
aravindur, hífingavindur, hjálparvind- ur, útdráttarvindur og bakstroffuvind- ur. í sérstöku rými aftast á aðalþilfari eru tvær 10 tonna togvindur með einni tromlu af gerðinni TWS 750/43- 06800. Fremst á efra þilfari eru fjórar 7,5 tonna grandaravindur, tvær fremstu af gerð SAWB-680/9592 með keðjuskífu, aftari grandaravindur eru tvær af gerð SAW-680/9592. Á reisn fyrir aftan brú eru tvær híf- ingavindur af gerðinni GWB-680/9592 með 7,5 tonna togkraft hvor. Bakborðsmegin aftarlega er hjálpar- vinda sömu tegundar. Pullmaster vinda er á skutgálga ásamt Autotroll af gerðinni Multracom PTS-3000. Helstu tæki í brú * Gíro áttaviti af gerðinni Sperry GM- 20 * Sjálfstýring af gerðinni Sperry SRP 100 * Radar af gerðinni Decca Bridge Mast- er C 251 * Gyrosamtengi af gerðinni Furuno AD 10S * GPS móttakari af gerðinni Koden KGP-900 og Furuno GP 500 * Plotter af gerðinni MachSea * Dýptarmælar af gerðinni Hondex HE 711 og Simrad EQ-55 * Sónar af gerðinni Furuno CH-16 * Höfuðlínumælir af gerðinni Scanmar 4016 * Fjórir aflanemar frá Scanmar. * GMDSS búnaður frá NAVTEX af gerðinni NAV5. * MB-SB Talstöð af gerðinni Sailor HF SSB RE 2100 * VHF Talstöðvar af gerðinni Sailor RT- 4822, RT 2048 * SSB-Selcol af gerðinni Sailor SSB DSC RM-2150 Auk þess eru í brú 2182 vörður, Konica Fax, Dancall farsími, sjón- EMMA VE 219 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar.; sem INTERMARÍfJE í Póllandi sá u 60 ÆGffi

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.