Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 17

Ægir - 01.09.2000, Blaðsíða 17
FRÉTTIR Öryggi matvæla í brennidepli á matvæladegi Matvæladagur MNI 2000 verður hald- inn föstudaginn 13. október 2000, kl. 12:30-17:00 í Hvammi Grand hótel Reykjavík. Að venju er boðað til ráð- stefnu þann dag og er yfirskrift dagsins „Orugg matvæli". A ráðstefnunni munu fulltrúar stofnana og fyrirtækja fjalla um málið frá ýmsum hliðum, þ.á.m. tíðni og útbreiðslu matarsjúkdóma á Islandi og stjórnkerfi í fyrirtækjum til að tryggja örugg matvæli. Auk þess mun þekktur erlendur sérfræðingur á sviði neytenda- mála fjalla um traust neytenda á matvæl- um. I tengslum við daginn verða veitt verðlaunin „Fjöregg MNI“ fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Samtök iðnað- arins gefa verðlaunagripinn, sem er hannaður og framleiddur hjá Gleri í Bergvík. Öllum er frjálst að tilnefna vör- ur til keppninnar og munu tilnefndar vörur verða metnar af þriggja manna dómnefnd. Gert er ráð fyrir að eftirtalin atriði verði meðal annars höfð 1 huga við mat dómnefndar: -nýnæmi -frumleiki í útfærslu -útlit -lausn á sérstökum vandamálum -trygging gæða og ferskleika -tækni við framleiðslu -umbúðir -markaðssetning Framleiðendum er bent á að koma vör- um sínum á framfæri við undirbúnings- nefnd fyrir verðlaunatilnefninguna. I henni eiga sæti Kolbrún Sveinsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Guð- rún E. Gunnarsdóttir, Rannsóknaþjón- ustunni Sýni og Sigríður Eysteinsdóttir, næringarstofu Landspítalans. Slippfélagió Málningarverksmiója Dugguvogi 4 104 Reykjavik Simi: 588 8000 / Fax: 568 9255 ,VI,LHELMJMSI|ltjSigiEfl.-11 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið. Skipið er málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. MUmWl ÞORSiIJEINSSON Fiskifrétlir/Grafík hf. - Ljósmynd: Snorri Snorrason DET NORSKE VERITAS HAFNARHVOLI, TRYGGVAGÖTU, SÍMI: 551 4150 • FAX: 561 5150 Tímaritið í sjávarútveginum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.