Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 100

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 100
BÚNAÐARRIT 90 4 öllum fjörðum þess lá lagísinn fram í maímánuð. Harðindin faéldust nær óslitin með algerðu hagbanni fram til aprilmánaðar- ioka. Yar þá komin 20—25 yikna innistaða fyrir sauðfje. Á Norðurlandi bjeldust frostkörkurnar út janúarmánuð. í Eyjafirði var 30° frost 20. og 21. janúar. Á útmánuðum gerði þíðu annað slagið, en hörkufrost á milli. Veðrabreytingar voru mjög snöggar. Að minsta kosti tvisvar, í byrjun apríl, fjell hit- inn alt að 20 stigum, eða frá 8—9° liita til 10—12° niður fyrir frostmark. Á Austurlandi stóðu mestu frosthörkurnar hálfan mánuð. Þann tima var frostið minst 20° á Hjeraði, en komst upp í 33°. Þorrinn mátti heita vægur; umhleypingasamur, en jarðir tals- verðar og oft frostlitið. Með góu brá til enn meiri hiýinda. Þá varð jörð nær því alauð, utan stórskefli sem lagst hafði í brekk- ur, og einstaka svellbunkar á mjrum. Hlýindin urðu svo mikil, að það fór að votta fyrir gróðri á túnum og valllendi. Ofan á það gerði svo enn norðanbruna með 20° frosti, en lítilli fann- komu. Var þá kuldinn mestur um skírdagshelgina. f Skaftafellssýslu var frostakaflinn einhver sá harðasti er menn muna. Mest varð frostið 26° á Prestsbakka. Með þorra brá til þíðu, og hjelst það góðviðri í þrjár vikur, þá gekk í snjóa og spiltist. jörð. Var þá viðast gefið til viku af góu, en þá hlánaði aftur, og var góð tið og jarðir góuna út. Með einmánuði gekk í umhlcypingatíð, og var svo allan mánuðinn út, og víða ilt til jarðar. Vorið. Sunuanlands lifnaði jörð snemma, en spratt þó seint. í lok aprilmánaðar var kominn sauðgróður og hætt að gefa ám. Eftir miðjan maí versnaði tíðin; kom kyrkingur í grasvöxtinn, enda mikill klaki i jörðu eftir frosthörkurnar miklu um vetur- inn. Kúahagar voru ekki komnir fyr en um Jónsmessu. í Dalasýslu var þriggja vikna kuldaskorpa frá þvi seint í mars og þangað til 15. apríl. Þá urðu snögg umskifti. Kom þá ágætis- tið og bliðviðri. Isinn fór af Hvammsfirði 8. maí og af Gilsfirði um sama leyti, þótt þykkur væri. 10. maí var farið að votta fyrir gróðri. Leit mjög vel út, þegar komið var iram undir mailok. En 28. maí gerði norðanveður með snjóhrafli, og var júnimán- uður allur kaldur. Á Vestfjörðum brá til aunnanáttar í lok aprílmánaðar. Blið- viðri allan maí. Tók jörð að gróa um miðjan maí, og var þá al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.