Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 115

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 115
BÚNAÐARRIT 105 Danmörku og Svíþjóð. Sjerstaklega hefir kveðið mikið að þessu á Jótlandi. — Það er víða pottur brotinn í þessu efni. Þar hefir það gengið þannig, að stór-braskararnir hafa keypt hverja jörðina á fætur annari, og síðan selt hæst- bjóðanda, þeir svo öðrum og svo koll af kolli. Sumar jarðir og býli er búið á næstliðnum 2 áium að selja 3—5 sinnum. Við hverja sölu eða eigandaskifti, er tekið eitthvað undan jörðinni, ítök í skógi, eða önnur hlunn- indi. Og þegar það er búið, þá er farið að halda eftir, eða taka undan, fleira og færra af skepnum1). — Loks komst þetta brask og rán svo langt, að jarðirnar voru seldar, húsalitlar, og alveg skepnulausar, eða rúnar og reittar öllu því, sem hægt var að ná frá þeim. Og þetta hefir ekki hvað síst komið niður á grasbýlunurh. Sem dæmi um þessa verslun með jarðir, skal jeg nefna það, að í Svíþjóð er jörð, sem gengið hefir kaup- um og sölum undanfarin 14 ár, og seld eða verið keypt 10 sinnum á þeim tíma. — Fyrst var hún seld með allri áhöfn. — En sá sem eignaðist jörðina síðast (1918) bauð hana á endanum til ábúðar eftirgjaldslaust, en engmn vildi sinna því boði eða taka hana. Svo var hún orðin niðurnídd og skemd. Árið, sem leið, voru samþykt lög í Danmörku, sem banna að taka undan jörðum við kaup og sölu, það sem þeim á og ber að fytgja. Það er gert að skyldu, ef jörð er seld, að henni fyigi þau hús og áhöfn, sem hefir fylgt henni undanfarin 10—20 ár, að viðlögðum háum sektum. Eru lög þessi sett til þess, að vernda jarðirnar frá nytja-ráni og niðurníðslu. Um grasbýlin er það að segja, að margir þeirra,. er 1) í Danmörku er það algengast, að jarðirnar eru leigðar með allri áhöfn — húsum öllum og skopnum, — og þegar þœr oru seldar, fylgja þeim tíðast floiri og fœrri skepnur, og oft sá skepnufjöldi eða áhöfn, sem jörðin ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.