Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 10

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 10
4 Emil Thoroddscn lögunum, og fáir orðnir, sem kunnu þau, þau einu þeirra, sem vóru sungin almennt, vóru: Ólafur reið með björgum fram, Látum af liárri heiðarbrún og Bára hlá. Mylius Erichsen vildi nú stofna lil íslenzk-fær- eyskra hátiðalialda í Khöfn, og var Sigfús fenginn til þess hæði að myjida kór meðal ísl. stúdenta í Kliöfn og velja og raddsetja lög, sem syngja skyldi á hátíðinni. Á liátíð þessa, sem fór fram í Oddfellowliöllinni, var boðið mörgu stórmenni, konungi, drotningu, ráðherr- um og ríkisþinginu öllu, en síðar var liún endurtekin fyrir almenning. Siðan héll kórinn áfram að starfa og var við líði í 4 ár, en þá tóku meðlimir lians að sundr- ast og halda heimleiðis, hver á fælur öðrum. En á þeim árum, sem kórinn var við liði, var starfað af mesta kappi undir forustu Sigfúsar. Kórinn liélt sjálfstæða konserta í Khöfn, og var auk þess ráðinn til þess að syngja á ýmsum stöðum. Gat þessi stúdenlakór sér liinn besta orðslí í Khþfn, og jafnvel ströngustu listdómendur, eins og t. d. Leopold Rosenfeldt og Cliarles Kjerulf luku lofsorði á liann og líktu lionum við heztu kóra Finna. Sigfús stundaði um þessar mundir nám hjá tónskáld- inu August Enna, og mun hann hafa hjálpað nemanda sínum um ýmsar góðar hendingar og ráð, er liann var að æfa kórinn. Siðast kom til mála, að fara í söngför um Noreg, en úr því varð ekkert; sumir vóru þá að taka próf, aðrir á förum heim, og upp úr því liðaðisl kórinn sundur, svo sem fyr er sagt. Verkefni kórsins á þessum hljómleikum vóru aðallega islenzk lög, jnik- ið eflir þá hræðurna Jónas og Helga, sömuleiðis hæði frumsamin lög og útsett lög etfir Sigfús sjálfan, eitl- iivað eftir Svbj. Svbj., og svo einnig nokkuð af útlend- um lögum. Á þessum árum stundaði Sigfús tónfræðinámið af kappi, og fór að gefa út lög eftir sjálfan sig. Fvrst birt- ust 12 karlakórslög á forlagi Wilh. Hansens, og nokkru

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.