Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 13

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 13
Hlin 13 jafnan 2 fulltrúar úr hverri sýslu á fund. Gerðu þeir eftir á grein fyrir ferð sinni heima í hjeraði, svo konum frá öllum fjelögum gæfist kostur á að kynnast starfinu og taka þátt íþví. Jeg hef hinar bestu vonir um framgang þessa máls á næstu árum. Enginn sá eftir að leggja á sig auka- gjaldið (20 aura), sem frumvarpið til sýslusambandslag- anna gerir ráð fyrir að goldið sje af hverjum fjelaga. Um stefnu og störf fjelaganna er það að segja, að þau færast smásaman í áttina að hugsjónum S. N. K., enda eiga þau mál, er það beitir sjer fyrir, erindi til hvers heimilis, og engu fjelagi er ofvaxið að vinna eitt- livað fyrir þau, hversu fátækt og fámennt sem það er. Enda jeg svo línur þessar með bestu óskum til kven- I jelaganna víðsvegar um Norðurland, þakka þeim góðar viðtökur og vona og óska, að þau megi bera gæfu til að starfa sem mest og best landi og lýð til blessunar. Halldóra Bjarnadóttir. Skýrslur frá félögum. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar. Þess er stundum getið í gömlum sögúm, að menn ljetu sjer ekki nægja að segja til nafns síns að eins, er þeir hittust, heldur sögðu einnig brot úr æfisögu sinni. Þessa aðferð virðist S. N. K. hafa tekið ttpp. Flest fje- lögin í Sambandinu hafa nú skýrt frá stofnun sinni og helstu störfum, og af því mjer finst þetta góður siður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.