Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 27

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 27
Hlin 27 uði fyr. En þessi blómasýning sannar það, að margt fallegt er hægt að rækta hjer norður í kuldanum, bæði úti og inni, ef alúð og nákvæmni lialdast trúlega í liendur. Að sýningunni lokinni voru blómvendir og matjurtir boðin upp og seld dýru verði, sjerstaklega girntust menn blómin. T. d. voru einn og tveir gullfíflar seldir á 2—3 krónur. Einn lítri af jarðarberjum úr Gróðrarstóðinni seldist á 25 krónur. Aður en jeg lýk línum þessum, sem rúmsins vegna eru miklu færri en jeg liefði viljað, vil jeg fyrir liönd allra þeirra, sem óska I.ystigarði Akureyrar góðrar fram- tíðar, þakka öllum þeim konum, 'sem unnið hafa í þarfir þessa málefnis. Sjerstaklega vil jeg þó nefna frú Önnu Schiöth, sem þrátt fyrir sinn háa aldur hefur unnið mest allra fjelagskvenna að framgangi málsins, bæði í orði og verki. — Ef einhvern tíma kemur að því, að rakin verði saga Lystigarðs Akureyrar, verður frú Önnu Schiöth sjer- staklega minst, því hún hefur lagt hyrningarsteininn und- ir þetta verk. Har. Björnsson. Heimilisiðnaður. Iðnsýningin á Húsavík. Iðnsýning og kvennafundur! Á jrað ekki vel saman? Svo fanst okkur heimilisiðnaðarvinum, og því rerum við að því öllum árum, að sýningin kæmist á í vor á Húsa- vík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.