Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 19

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 19
Hlín 19 Honum hefur líka hepnast prýðilega ljóslækningar við ýmsa útvortis berkla, eins og lesa má eftir hann í Lækna- blaðinu. I Reykjavík hefur einnig verið stofnuð lækningastofa af landsfje, undir l'orustu Gunnlaugs Claessens læknis, og er hún í sambandi við Röntgengeislastofuna. — Sjúkl- ingar hafa einnig hjá honuin fengið ágæta rneina bót. Almenningi er þegar orðið kunnugt, hve geislar eru nauðsynlegir til lækninga, og tilfinnanlegur er sá kostn- aður, sem af því leiðir fyrir sjúklinga hjer nyrðra, að þurfa að sendast þá löngu leið til Reykjavíkur og Vífil- staða til þessara læknisdóma. Og þar að auk er aðsókn- in þar svo rnikil, að margir verða að bíða sjer í óhag, áður en þeir geti komist að. Samband norðlenskra kvenna hefur gengist fyrir sam- skotum til berklahælis hjer nyrðra og til geislalækninga- tækja við Akureyrarspítalann. Á einu ári hefur árangur- inn orðið sá, að til berklahælisins hafa safnast milli 20 og 30 þús. krónur og til geislalækninganna hátt á 7. þúsund, og má það lieita rösklega af stað farið og sig- urvænlega fyrir bæði fyrirtækin. Hvað berklahælið snert- ir, þarf ennþá ógrynni fjár, svo að því miður er líklega langt í land, að það komist upp í þeirri mynd, sem flestir óska, nfl. sem fullkomið nýtískuhæli, á borð við heilsu- liælið syðra, ef ekki betra. En hvað geislalækningarnar snertir, þá eru nú, fyrir dugnað kvenfólksins og örlæti nokkurra manna, ('sem í viðbót við áðurnefnda upphæð hafa gefið rúmlega 5000 krónur), því máli svo vel á veg komið, að spítalanefndin hefur þegar pantað rafmagns- mótor og ljóslækningatæki handa spítalanum. Og nú er verið að undirbúa móttöku þessara áhalda og raflýsingu spítalans, svo að hægt verði að byrja ljóslækningar inn- an skamms. Ennfremur hefur Alþingi veitt fje til að kaupa fyrir Röntgentæki, svo að von er til, að þau komi einnigá næsta ári. ('Röntgengeijlatækin eru sumpart til að 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.