Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 16
16 Hlíii Heilbrigðismál. L j óslækningar. Sú var tíð'in, að menn tilbá:ðu sólina og dýrkuðu, því Jiað var lýðum ljóst, að hún viðhjelt öllu lífi á jörð- unni. Þessi sólardýrkun er skiljanlegri en flest önnur af- guðadýrkun. Frá alda öðli hafa menn tundið til hollust- unnar, sem leiðir af yl og birtu sólarinnar. Það er þó ekki langt síðan að náttúruvísindamenn fóru að rannsaka með nákvæmni lækningakraft sólarljóssins. Skal meðal Jjeirra telja fyrstan liinn víðfræga landa vorn, Niels R. Finsen. Finsen sýndi fyrstur, að hægt væri að lækna hörunds- lterkla þá, sem lúpus nefnast, með sólargeislum. Hann fann, að rauðir ljósgeislar væru áhrifaminstir, en bláleitir áhrifamestir. Með því að útiloka rauðu ljósgeislana, en safna hinum áhrifameiri geislum með safngleri og beina jDeirn á hið sjúka hörund, tókst honum að hreinsa lúpus- sárin og græða þau. Þessi lækningaraðferð Finsens hefur farið sigurför um heim allan. En hann gerði margar aðrar lækningatilraunir með ljósgeislunt. T. d. sýndi hann fram á, að bóluveiki verður vægari, ef breidd eru rauð tjöld fyrir gluggana, svo að aðeins rauðir Ijósgeislar komist inn. Með því er girt fyrir, að hinir álirifameiri bláu geislar nái aðgöngu, en fyrr það grefur síður i bólunum og myndast J>á engin bóluör, sem annars afskræma menn. Finsen reyndi ennfremur að lækna ýmsa sjúkdóma með sólböðum og rafljósaböðúm, en hann dó, áður en liann kæmist að fullri niðurstöðu um árangurinn. F.n eftir dauða Finsens tóku við lærisveinar hans danskir og ýmsir læknar í öðrum löndum. Meðal þessara lækna ber eink- um að nefna tvo, Bernhardt og Rollier. Þeim tókst að lækna margskonar berkla með sólböðum. Tilraunirnar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.