Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 41

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 41
Jeg- þekki útþrána, jeg skil útþrána, og jeg J)akka Guði fyrir, að jeg iyrirhitti fólk, sem leiðbeindi mjer með kær- leika og umönnun, þegar jeg þurfti þess mest nteð. Á því skeiði lífsins, er útþráin er sterkust, Jrarf ungling- urinn mest á góðum vinum að halda, sem þekkja lífið og vilja vel. „Út vil jeg, út vil jeg undra-langl.“ En [tað er ekki nóg, að kornast út fyrir pollinn! það riður á að gera sjer grein jyrir, áður en að heiman er farið, hvað taka muni við i ókunna landinu — og hvcr sje tilgangur fararinnar. Margar íslenskar stúlkur, sem hafa larið utan, hafa lært margt gagnlegt og mannast vel; en Jrví miður eru Jtað ekki fáar, sem haf'a slæpst ytra, eytt tíma sínum og peningum til svo að segja einkis, lært graut í ýmsu — en ekkert til hlítar. Sem betur fer lield jeg, að þetta sje að batna. I>að koma ekki eins margar íslenskar stúlkur til Dan- merkur nú og áður, styrjöldin á náttúrlega mikinn Jrátt í Jr\í. Og svo eru sumar farnar að leita til Skotlands, Noregs og Svíþjóðar; en þær, sem koma iiingað til Jress að mentast, eru duglegri og stöðugri í rásinni en áður var. Fyr höfðu íslenskar stúlkur, sem koniu hingað, Jrað orð á sjer, að þær byrjuðu á ýmsu, en hættu sem oftast í miðju kafi. Nú á seinni árum hef jeg heyrt talað urn ýmsar duglegar íslenskar stúlkur, er hjer hafa verið, sem hafa haft ágætt orð ;'i sjer bæði fyrir dugnað og stað- festu. Fyrir nokkru heyri jeg t. d. sagt um íslenska stúlku, sem er að læra hjúkrunarfræði á stóru sjúkrahúsi hjerna í Danmörku, að hún væri álitin duglegust af öllurn hjúkr- unarnemunum. — Þetta er ekki einungis til sóma fyrir hana sjálfa, heldur líka fyrir landið hennar. Málverkum Kristínar Jónsdóttur hef jeg sjeð hælt í út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.