Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 52

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 52
52 Hlin eins og vera ber? Móðirin elskar barnið og gerir það sem hún getnr fyrir það, en hún verður að hugsa um heimilið, og barnið verður að sitja á hakanum. Hún verður að hugsa meira um að sauma utan á barnið, en móta þess andlega líf. A mörgum heimilum er sóðaskapur á háu stigi. Eng- in lög eru til um þrilnað í eldhúsi eða loftræstingu í svefnherbergjum. Og hvað andlega lífinu viðvíkur, þá er það margur maðurinn, sem ekki fyrirverður sig fyrir að sýna sinn verri nrann á heimilinu, þó hann neyðist til að koma vel fram út í frá. Því verður ekki neitað, að mennirnir eru svona upp og ofan, en á heimilunum kem- ur innri maðurinn best í Ijós. Fyrst heimilin eru nú svona langt frá þeirri háleitu liugmynd, sem við gerum okkur um þau, þá er rjett að takar málið til athugunar og sjá, hvort ekki er hægt að bæta ástandið. F.kki afnema heimilin, nei, langt frá því! Þeir sem ekki vilja ræða gallana liræðast það, að til þess komi. Það er engin hætta á því. Meðan heimurinn stend- ur verða til heimili, en þau þurfa ekki alla tíð að vera eins. Gallarnir, senr eru á heimilunum nú, stafa af göml- um venjum. Við getum breytt þeim ef við viljum, svo að við losnum við þær og þeirra illu afleiðingar, en við- höldum öllu því, sem er gott, fagurt og rjett. Fyr á öum gerði konan alt, sem gera þurfti á heim- ilinu. Maðurinn var á veiðum eða í herferðum. Allar iðn- greinar eiga rót sína að rekja til heimilanna. Konan bygði 1 jelegt lireysi úr greinum og tágum, viðaði að heim- ilinu, sáði í akur, fæddi og klæddi fjölskylduna. Nú höfum við sjerfræðinga á öllum sviðum. Nú sendir vind- ur, gufukraftur og rafmagn lífsnauðsynjar út um allan heim. Þar sem konan áður plægði með staf og uppskar með liníf, þar er nú unnið ííieð vjelum og sent yfir lönd og höf til fæðslu handa miljónum. Hún bjó til matinn og ól upp börnin heima, og í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.