Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 2

Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 2
HUGSAÐ HEIM ritgerðasafn eftir frú Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt. — Frú Rannveig, sem er Reykvíkingur, hefur verið langdvölum erlendis. Hún var mörg ár ritari íslenzku sendisveitarinnar í Kaupmanna- höfn, en er nú búsett í Bandaríkjunum. Hún hefur ritað fjölmargar greinar fyrir blöð og tímarit, og hefur haldið erindi og fyrirlestra um ísland í Bandaríkjunum. í HUGSAÐ HEIM er úrval af greinum frú Rannveigar, frásagnir af fólki, sem hún hefur kynnzt, og ýmsum myndum brugðið upp, bæði héðan að heiman og erlendis frá. Halldór Kiljan Laxness ritar jormála. — Atli Már hefur gert teilcningar í bókina. Bókaútgáfan REYKHOLT Nýtt hreingerningarefni — Nú bjóðum við yður hreingerningarefni, sem skemmir ekki málninguna, heldur hreinsar hana fljótt og vel um leið og það gefur henni sína upp- runalegu áferð. Allir, sem reynt hafa DIC-A-DOO, Ijúka upp einum munni um ágæti þess. MÁLARINN MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.