Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 35

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 35
35 varið en því, sem lagt er fram til menningar almenn- ingi. En fjárframlögurnar ltoma að mjög litlum notum, ef elílii fást góðir og duglegir kennarar til skólanna, því þar ríður mest á, að þeir sjeu góðir og liaíi fengið æf- ingu og lærdóm viðeigandi starfi sínu. Yjer þurfum því nauðsynlega að fá kennaraskóla, svo alþýðuskólinn þaðan geti fengið góða kennslukrapta. |>að sýnist ann- ars nokkuð fráleitt, að þeir menn skuli vera valdir til að kenna börnum, sem enga æíinguliafa haft viðbarna- kennslu áður, og kannske — eins og mörg dæmi hafa sjhit — eru óreglumenn. Eigi er þá gætt að því, að kennarinn á að gera meira, en að kenna börnuin eitt- hvað tiltekið af kennslugreinum, því er gleymt, að hann á að uppala barnið að nokkru leyti, laga hugarfar þess og beina því á liina rjettu stefnu; en sá maður, sem er alls ókunnur eðli barnanna yíir höfuð og hefur ekki hina minnstu þekkiugu á líkama og sál þeirra, getur með engu móti verið fræðandi og uppalandi hinnar ungu kynslóðar. Engum dettur í hug að veita þeim manni prestsembætti, sem ekkert hefur lært, já, og það, sem meira er, ef hest skal temja, er ætíð spurt um, hvort sá, sem á að gera það, kunni það,hali hann aldrei komið á hestbak, mundi lionum eigi trúað fyrir hestinum, eða ef á að venja smalahund, mun ætíð greuslast eptir, hvort sá sje fjármaður, sem venja áhundinn, liefði hann aldrei gengið til kinda, mundi sá þykja heimskur mað- ur, sem fengi hund sinn slíkum manni, að hann vendi hann. En þegar einliverjum manni eru fengin í hend- ur svo og svo mörg börn, til þess að hann kenni þeim hinar nauðsynlegustu kennslugreinir, lagi kennslu sína eptir þroskastigi hvers eins, sem bezt á við, já og það, sem meira er, venji, lagi og siði hörnin, og 1 stuttu uiáli, leggi hollan grundvöll undir allt líf þeirra, þá er 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.