Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 47

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 47
47 hlaupa og á vorin er hin mikla skilnaðarhátíð fyrir pá kandídata (menn og- konur), sem fara hurtu af skólan- um. A sumrin ganga nemendurnir skógargöngur, og til þess að safna plöntum. pað er því allmikill hópur, þegar allir nemendurnir fara á skemmtigöngur. Yið Jyvaskylá lrennaraskóla voru árið 1885 237 nemendur, og þó hefur fjölgað þar síðan. Nokkrir menn hafa látið það í ljósi, að lifið í þeim skólum, sem liefðu mörg heimapláss, yrði líkt því, sem er á hermannaskólum; en til þess að svo verði eigi, lieidur Cygnæus því fram, að handiðnir, jarðyrkja og yfir höfuð öll iðjusemi og keppni sje hezt lagað til að koma í veg fyrir allt illt. Finnlands kennaraskólar liafa mjög vel tileinkað sjer þetta holla starfslíf. J>egar stofna átti liinn síðasta kennaraskóla á Finn- landi 1872, komu fram tillögur um að hafa eigiheima- vistir við skólann, svo fyrir það yrði hægt að spara all- mikið fje. Út af þessu kom um sama tíma allmikil ándmæli í blöðunum; þar var mjög haldið fram nauðsyn og notum, sem væri að heimavistunum, og að eigi yrði sparnaðurinn svo mikill, þótt þær væri ekki látnar vera. |>að var meðal annars tekið fram, að þegar urn 200 ungir menn og konur á ýmsu menntunarstigi eru látnir flytja saman á einn stað, þá er það mjög áríð- andi, að vaka vel yfir og hafa nákvæmar gætur á at- ferli þeirra, hæði að því, er þá sjálfa snertir, heimili þeirra og þá skóla, sem þeir á síðan eiga að starfa við, sem kennarar og uppalendur. J»etta er hægast að gera við þá skóla, sem hafa heimavistir; niðurröðun og fyrir- komulag þeirra skóla innifela það í sjer, án þess nem- endurnir verði varir við. J>ví var einnig haldið fram, að við samsetta kennaraskóla væri heimavistin ólijá- sneiðanleg, ella myndi ilit af hljótast. J>að var þó einkum tekið fram, að ef hægt væri að hyggja nokkuð

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.