Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 53

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 53
53 pegar börnin hafa gengið í gegnum barnastofuna, barnagarðinn og æfingaskólann, eru pau látin lijálpa til nokkurn tíma við heimilisstörf kennaraskólans; síðan eru peim útvegaðar vistir. TJndir flestum kringum- stæðum eru mjög fáir, sem svo skeyta nokkuð um þessa foreldralausu unglinga, eða spyrja um pá. Forstöðukona kennaraskólans verður peim pví optast paðan af í móður stnð. Hvað snertir tilgang og nytsemi barnastofunnar, skal pess getið: Hin vonda meðferð ungbarnanna á heimilunum er orsök í pví, að svo mörg ungbörn deyja, bæði á Finnlandi og annarstaðar, og til pess að út- breiða pekkingu á hollri og náttúrlegri meðferð barn- anna, er barnastofan stofnuð. Cygnæus fer um pað pessum orðum: »Jeg befi pá föstu sannfæringu, að nákvæm þekking á andlegri og líkamlegri náttúru barns- ins og sú skynsamlega og náttúrlega meðferð barnanna, sem par á byggist, muni vekja hjá flestum stúlkum al- varlegan skilning á tiigangi lífsins, og fyrir pví verða hin bezta vörn inóti hjegómaskap, gjálífi og lausung«. í barnastofunni fá pær stúlkur, sem ætla að verða kennarar, nákvæmlega pekkingu á náttúru barnanna og kröfum hennar. Optast na5r er pað, að pær ungu meyjar, sem koma inn á kennaraskólann, hafa rnjög lítið vit á meðferð á ungbörnum, og pó eru pað börnin, sem pær á síðan ætla að vígja lífsstarf sitt og krapta. pegar pær síðan eru orðnar kennarar við alpýðuslcólana, hafa pær fengið svo mikla æfingu og reynslu í meðferð ung- barnanna, að þær geta leiðboint mörgum fáfróðum mæðrum, og þar mcð stuðlað til betra barnauppfósturs út um landið. í barnagarðinum eru börnin látin vera á hverjum degi í 3 stundir 6. og 7. árið. þar eru drengir og stúlkur saman, par eru pau látin setja saman ýmsa

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.