Samtíðin - 01.03.1940, Side 5

Samtíðin - 01.03.1940, Side 5
SAMTÍÐIN 1 Stríðstryggingar Tökum að oss stríðstryggingar á farþegum, er ferðast milli landa. — Farið ekki til útlanda án ]>ess að tryggja yður! - Tryggingarstofnun ríkisins SLYSATRYGGINGARDEILD. Alþýðuhúsinu. Sími 1074. SALTKJ0T Við höfum til sölu nokkrar 1/1 og 1/2 tn. af stórliög'gnu dilkakjöti. Með þeirri verkunaraðferð er trygt, að kjötið geymist algjörlega jafngott fram á siunar. Og þó að það þurfi töluverða útvötnun, er elcki í það horfandi, þegar vissa er fyrir, að varan er góð og geymist eftir þörfum. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.