Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.03.1940, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN hún honum stulta og laggóða orð- sendingu með bróður sínum: Orð- sendingin var á þessa leið: — Ef bróðir minn kemur ekki aftur innan þriggja daga, kem eg sjálf til þín, til þess að lifa og deyja með þér. Þegar Cbiang las þessi orð, vökn- aði honum um augu. En kona lians beið ekki í þrjá daga. Daginn eftir kom hún, til þess að bjai’ga lífi manns síns. Chiang kvæntist Mei-ling' Soong 1. des. 1927. Hann átti þá í barðri baráttu og liélt lítt kyrru íyrir. Skömmu eftir brúðkaupið tók bann, að áeggjan konu sinar og tengda- móður, kristna trú og er nú tal- inn mikill trúmaður. í úlvarps- ræðu, sem bann flutti 1938, valdi hann sér að umræðuefni þessi orð: Ástæðan fyrir því, að vér trúum á Ivrist. Hann ann konu sinni ávalt jafn- heitt. Síðasta orðsending lians lil liennar úr varðbaldinu í Sian, þeg- ar liann bjóst við að verða líflátinn innan fárra klukkustunda, var á þessa leið: „Þar sem ég lief ákveðið að fórna lífi mínu, ef þörf gerist, fyrir ætt- jörðu mína, treysti ég þér til að taka þér slíkt ekki nærri. Ég mun aldrei leyfa mér að aðbafast neitt það, er kona min þurfi að bera kinnroða fyrir, né gerast óverðug- ur þess, að vera fylgismaður dr. Sun Yat-sens. Fyrst ég var í heim- inn borinn til þess að taka þátt í stjórnárbyltingunni, er ég fús til að láta líf mitt í þágu hennar.“ (fy(>hv\A.. 'PjeteAsm Reykjavík. Símn.: Bernhardo. Símar 1570 tvær línur). KAUPIR: Allar tegundir af lýsi, Harðfisk, Hrogn og Lúðulifur. SELUR: Kol og salt. Eikarföt, Stáltunnur og síldar- tunnur. — Athugið! Það er hægðarauki að þvi að kaupa sportvörurnar sem mest á sama stað. — Við framleiðum og seljum kaupmönnum og kaupfélögum: Tjöld, bakpoka, svefnpoka stormjakka, stormblússur, skíðablússur og’ skíðavetl- inga. — Stærðir við hvers manns bæfi. Auk þess lóða- og reknetabelgi o. fl. BELGJAGERÐIN Grjótagata 7. — Sími 4942. REYKJAVÍK.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.