Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 102
96 MOEGUNN árum 20. aldanna mjög undir áhrif þeirrar stefnu, að vísa öllu kraftaverkakendu inn á svið goðsagna eða hjátrúar. Með alla atburði, sem ekki var unt að skýra með náttúr- legum orsökum (þ. e. orsökum, sem þá voru viðurkendar af vísindunum sem viðurkend náttúrulög), var svo farið, að þeir urðu að engu við skýringarnar, eða ef þess var ekki þægilegur kostur, þá var þeim blátt áfram enginn gaumur gefinn, af því að frásagnirnar um þá stöfuðu ein- göngu af trúgirni og löngun eftir furðuverkum á þessum frumstæðu öldum, þegar ritningarnar höfðu verið samdar. Eg tek eitt dæmi: ritningin segir, bæði í eldra safn- inu og því nýrra, frá mörgum atburðum, er englar birtast íbúum jarðarinnar; þeir koma í ýmis konar tilgangi og flytja ýmis konar boðskap. Hin nýja guðfræði kirknanna og háskólanna var, eftir því sem eg lít á, undirorpin áhrif- um frá efnishyggjuvísindum 19. aldarinnar og hafði lag á að gera þessar frásögur að engu. Þær voru taldar „leif- ar af gömlum þjóðsögum“, „fram komnar af hjátrú al- mennings", eða „dæmi um hinar tíðu skynvillur gagnrýn- islausra og óvísindalegra manna“. í sambandi við almenna og vaxandi óbeit á því, að kannast við nokkuð „yfirnátt- úrlegt" í nokkurri mynd, gereyddu þessar skoðanir trúnni á engla í hugum margra manna. Alveg eins og draugum var í hugsanalífi almennings, ásamt trúnni á galdra og stjörnuspádóma, vísað aftur í miðaldahjátrú, eins var trúin á engla smátt og smátt, en til hlítar, þurkuð út úr hugsanalífi trúmanna og kirkju- manna. Hér um daginn sagði einn vinur minn, sem heldur fast við rétttrúnað nýju guðfræðinnar, þegar minst var á engla: „Eg þarf ekkert á þeim að halda“. Svo að eg sé alveg hreinskilinn, læt eg þess getið, að eg hefi horfið aftur frá þessum öfgum nýju guðfræðinn- ar, því að svo lít eg nú á þetta. Samþykki mitt við þessa öfgastefnu var ekki að neinu leyti, að eg held, sprottið af vandlegri íhugun né vel grundvallað. Hálfpartinn án þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.