Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 skýra nú). Eftir að eg kom hingað til landsins, kyntist eg svo þessari stúlku og við urðum hjón. Eg tel að næst guði eigi eg henni að þakka fyrir þá gæfu, sem mér hefir hlotnast bæði nú og fyr. Árið eftir veiktist eg skyndilega af tæringu og varð að fara á Vífilsstaði. Þá fann eg fyrst alvöru lífsins. Þá fann eg fyrst hversu nauðsynlegt það er að eiga heilbrigða lífsskoðun, sem gæti fleytt manni yfir alla örðugleika. Eg átti hana ekki. Barnatrú mín hafði algerlega glatast á unglingsárunum, ef hún þá hefir nokkur verið. Eg hafði ekkert eignast í staðinn; eg var ekki einu sinni efnishyygjumaður; á trúarsviðinu var eg ekki neitt. Á Vífilsstöðum dvelja menn af öllum stéttum, ment- aðir og ómentaðir, aðventistar, heimatrúboðsmenn, strang-kirkjulega trúaðir, guðspekingar, spiritistar; og þar eru menn, sem að minsta kosti segjast ekki trúa á neitt. En fáir dvelja þar til lengdar, án þess að verða á- þreifanlega mintir á hverfulleik þessa lífs. Og spurn- ingin mikla: hvað tekur við eftir dauðann, hlýtur fyr eða síðar að lcnýja á dyrnar hjá vel flestum; svo var og hjá mér. Meðan ég dvaldi á Vífilsstöðum, var messað þar þriðja hvern sunnudag. Það gjörði síra Árni í Görð- um. En auk þess ltomu margir og fluttu þar ræður, alt frá síra Iiaraldi til Sigurbjörns Ástvalds Gíslasonar. Eg vil ekki eggja neinn á að æfa sig á prédikunarstarfsemi með því að prédika fyrir Vífilsstaðasjúklinga. Þeir voru í minni tíð þar vandlátir, og eg býst við, að þeir, sem eru þar nú, séu það engu síður. Eg minnist sérstaklega eins ungs kandidats úr prestaskólanum, sem kom þangað og ætlaði að flytja ræðu sína blaðalaust. Þegar hann var nýbyrjaður, fóru áheyrendur að brosa; þó hló enginn upphátt. Drengtetrið misti þráðinn í ræðunni og varð að hætta. Eg kendi ákaflega mikið í brjósti um hann. Þó að það komi ekki þessu máli við. Það halda víst margir, að dauðvona og deyjandi menn muni eins og þyrstur mað- ur teiga hvaða þvætting sem borinn er á borð fyrir þá í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.