Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Síða 28

Morgunn - 01.06.1950, Síða 28
22 MORGUNN þeirra reka beinlínis erindi spíritismans, þótt Andersen þekkti vitanlega ekki spíritismann. Hann var ákveðinn andstæðingur kenningarinnar um eilífa fyrirdæmingu og útskúfun 1 sögunni En Historie, lætur hann hinn dómharða prest komast í draumi að þeirri niðurstöðu, að enginn maður, ekki einu sinni hinn versti glæpamaður, sé nægilega vondur til þess að Guð dæmi hann til eilífrar refsingar. „Jafnvel í sjálfu hinu illa er eitthvað af Guði, sem mun sigra og slökkva eld helvítis/' segir hann. 1 sögunni Paa den Yderste dag hugsar hann og skrifar ljósast um þessi efni. Þar dregur hann upp mynd af ástandi sálarinnar eftnr dauðann. Og þá mynd dregur hann upp eins og spíritisti, í fullkomnu samræmi við kenningar spír- itismans. Hann lýkur sögunni með þessum háleita lofsöng: ,,Og þá hljómaði: heilög, dýrðleg, kærleiksfull og eilíf ert þú, ó, mannssál. Og öll munum vér á hinum efsta, jarðneska degi standa eins og þessi sál titrandi andspænis dýrð og ljóma himnaríkis. Vér munum beygja oss djúpt í auðmýkt, og borin uppi af kærleika Guðs, borin uppi af náð hans munum vér svifa inn á nýjar brautir, á þeim vegum munum vér hreinsast, göfgast og betrast og færast dýrð ljóssins stöðugt nær. Og styrktir af Guði munum vér megna að ganga inn í hina eilífu birtu.“ Trú H. C. Andrsens var þessi: Guð er kærleikur og allar sálir eiga að frelsast. Þessi er líka boðskapur spíritismans. Andersen var líka sjálfur í skáldritum sínum sannkallaður postuli kærleikans. H. C. Andersen átti það sameiginlegt með mörgum öðr- um mikilmennum andans öldum saman, að hafa með inn- sæisgáfunni skilið lífssannindin miklu, án þess að eiga að öllu samleið með kirkjunni og kenningum hennar. Og það er ekki sízt vegna þeirrar gáfu, að hann skipar með sæmd sess sinn meðal snillinganna. J. A. þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.