Lífið - 01.01.1936, Síða 47

Lífið - 01.01.1936, Síða 47
LÍFIÐ 43 fyrir smánarborgun árum saman. Þegar „náminu“ var lokið •— sem stundum var lítið annað en nafn- ið — þá var nemandanum stjakað á dyr og nýr nemandi tekinn í skarðið. Árangurinn af náminu hjá miklum fjölda manna varð sá, að þeir urðu að berjast hver við annan um bitana — með undirboði í kaupi — .eða leita sér lifibrauðs við önnur störf og tapa með því öllu, sem til námsins var kostað. Þetta á sér staðísumum iðngreinum enn í dag, í stórum stíl. í öðrum iðngreinum eru meistarar farn- ir að sjá og viðurkenna, hver háski þetta er fyrir iðnaðinn, og haga sér þar eftir. í enn öðrum iðn- greinum hafa sveinarnir knúið fram takmarkanir á nemendatöku. Af löggjafans hálfu hefir ennþá ekkert verið gert iðnaðinum til tryggingar í þessu efni. Pullkomin lagfæringáþessu vandkvæðifæst ekki fyr en löggjöfin tekur í taumana og sterk yfirstjóm iðnaðarmála ákveður hlutföll nemenda í hverri grein á hverjum stað og tíma. Iðnaðarframleiðsluna, iðnvörurnar, kaupir al- nienningur og greiðir fé fyrir. Ekkert er eðlilegra og sjálfsagðara en það, að þetta fé r.enni til fram- leiðendanna sjálfra, iðnaðarmanna. Þeir einir hafa til matarins unnið. Þess vegna á að stefna að því, að öll iðnaðarfyrirtæki séu eign iðnaðarmanna og tekin af iðnaðarmönnum einum. Eins og nú stendur eru mörg iðnaðarfyrirtæki eign manna, sem ekki eru í iðnaðarmannastétt. Sem dæmi um þetta vil eg nefna prentsmiðjurnar hér í Reykjavík, sem flestar eru eign hlutafélaga, •—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.