Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 51

Morgunn - 01.06.1971, Page 51
MERKUR MIÐILL 45 vel eftir þessari frænku sinni. Þeim kom ekki á óvart, að hún yi-ði kunnur miðill. Hún var alla tið talin skrítin. En sann- leikurinn var sá, að amma hennar Anna Leach Brownell frá Drogheda, var engu síður einkennileg. Hún var einnig kunn víða um sveitir á sínum tíma fyrir merkilegan lækningamátt sinn, enda leitaði sveitafólkið hennar iðulega fremur en lækn- anna. — Allan Angoff, sem hefur starfað náið með Eileen Garrett í 20 ár sem meðritstjóri og ráðgjafi, telur að hún hafi verið undarlegasti vinur, sem hann hafi nokkru sinni kynnzt. Líkir hann henni við Eleanor Sidgwick og aðrar merkar konur Vik- toríutímabilsins, sem sýndnu snilld í rannsókn yfirskilvitlegra fyrirbrigða. En þó hefur honum iðulega fundizt hún vera þeim að mörgu ólík og jafnvel enn merkilegri, því hún hefur aldrei gert neinar kröfur til þess að búa yfir neinum töfrum. Eftir hálfrar aldar störf og rannsóknir hins yfirnáttúrlega og viður- kenningu og lof mikilla visindamanna, átti hún það til að segja með sinni sjaldgæfu kímni: „Ef til vill er ekkert i þessu. Alls ekki neitt. Hver veit?“ En hvað sem því líður, þá munu bæði efasemdarmenn og vantrúaðir geta fundið margt stórkostlega athyglisvert og merkilegt í lífi þessarar merkilegu konu. Sá, sem þetta skrifar, sendi henni bréf í marzmánuði síðast liðnum, en fekk svar um hæl, að Eileen Garrett hefði látizt í september 1970. Hún er því liorfin til þeirra, sem svo mjög þurftu á frábærum hæfileikum hennar að halda til þess að geta huggað ættingja sína og vini á jörðinni meðan hún dvaldist hér. Leikur á því lítill vafi, að á hinum nýja dvalarstað hafa beðið hennar verkefni, sem ekki standa að baki þeim, sem hún afrek- aði í jarðlífinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.