Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 80
74 MORGUNN leikum fyrri siðmenningartímabila, svo sem Atlantis og Mu) og heimspeki, og mynduðu þessar fornu þjóðir kjarnan í vísind- um þessara tíma. Hjá Israelsmönnum um 1225 fyrir Krist var að finna mikil áhrif frá Egyptum í trúarbrögðunum, eins og ljóslega kemur fram í kenningum hins mikla löggjafa Móse. önnur forn siðmenning, nefnilega Grikkja, hafði einnig fengið sitt af hverju að láni frá Egyptum, og mesti stærðfræð- ingur og heimspekingur 6. aldar fyrir Krist, Pýþagóras, trúði á endurholdgun. Trúði hann á sálina sem hugsun gu'Ös, eins og hann komst svo fallega að orði, og að jarðlíkaminn væri ein- ungis einn af ótal bústöðum sálarinnar á þróunarleið hennar. Á sama máli var fjöldinn allur af forngrískum hugsuðum, sem komu á eftir Pýþagórasi. Og stendur ljómi af nöfnum margra þeirra enn í dag. Þarf hér ekki að nefna til dæmis nema Plató, Sókrates og Aristóteles. Og var það ekki sjálfur heilagur Ágústínus, sem sagði: „Boðskapur Platós, sem er hreinastur og mest ljómandi allra heimspekikenninga, hefur að lokum eytt myrkri villunnar, og kemur nú skínandi fram, einkum í Pló- tínusi, platonista, sem svo líkist meistara sínum, að maður skyldi ætla, að þeir lifðu saman, eða öllu fremur, þareð svo langur timi aðskilur þá, að Plató sé endurfæddur i Plótínusi." 1 Matteusarguðspjalli 16. kafla (13—14) stendur skrifað: „En er Jesús kom til hyggða Sesareu Filippí, spurði hann lærisveina sína, og sagði: Hvern segja menn mannssoninn vera? Og þeir sögðu sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía, og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.“ Hér er það athyglisvert, að Jesús álasar þeim ekki eða segir þá fara með heimskutal, þareð allir nema Jóhannes skírari væru löngu dánir og grafnir. Hvers vegna ekki? Vegna þess að aug- ljóst er, að trúin á endurholdgun hefur verið almennt ríkjandi, og hér var því engrar athugasemdar þörf. Og i Jóhannesarguðspjalli, 9. kafla, segir svo: „Og er liann gekk fram hjá, sá hann mann, sem var blindur frá fæðingu. Og lærisveinar hans spurðu hann og sögðu: „Rabbí, hvor hefur syndgað, þessi maður eða foreldrar hans, að hann skyldi fæðast Hvað segir Biklían?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.