Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 77

Morgunn - 01.06.1971, Page 77
HÖFUM VIÐ LIFAÐ AÐUR? 71 lögmálunum. En stundum kemur fram mikill mismunur á hin- um dýpri sviðum hugsunar, siðferðis og listrænna eiginleika og virðist alveg óútskýranlegur á liffræðilegum grundvelli. Þetta verður hins vegar ekki eins óskiljanlegt, ef gengið er út frá þvi, að hver sál eigi sér langa fortíð að baki og hafi dregizt til að fæðast aftur í samræmi við karmisk lögmál í fjölskyldu, þar sem foreldrarnir geta veitt henni likama og umhverfi, sem bezt hentar áframhaldandi þroska hennar og þróun. A það hef- ur verið bent, að Johann Sebastian Bach hafi fæðzt í fjölskyldu, sem átti sér langa tónlistarhefð að baki; en af því þarf ekki endi- lega að leiða, að hægt sé að útskýra snilld hans sem erfða eigin- leika. Það má alveg eins imynda sér, að tónlistarsnilld hans hafi þurft líkama, sem hefði sérstaka eiginleika og ákveðið umhverfi til þess að hæfileikar hans fengju sem bezt notið sín og þroskast áfram, og því hafi sál hans kosið eða verið beint til foreldra, sem gátu veitt þessi skilyrði. Eða með öðrum orðum, að það sé sálin, sem ákveður erfðina, en ekki erfðin, sem ákveð- ur sálina. 1 samskiptum manna skapast oft mjög áber- amu sa na‘ andi vinátta eða andúð, sem ekki virðist hægt að gera grein fyrir með neinum sálfræðilegum útskýringum. Þótt ýmsir skáldsagnahöfundar virðist sérstaklega hugfangnir af svonefndri ást við fyrstu sýn, þá er lítill vafi á því, að slikt á sér iðulega stað. Slíkt ætti þá að vera hægt að útskýra á svipaðan hátt og gert hefur verið hér að framan, nefnilega að hér eigi sér stað viðbrögð, sem eiga rætur sínar í sambandi í fyrra lífi. I bók sinni The Imprisoned Splendour tekur ástralski há- skólarektorinn og eðlisfræðingurinn Ravnor Johnson tvo vini sina sem dæmi þessu til stuðnings. Hann segir þar: Ég mun kalla eiginmanninn A en konu hans B. I3egar þetta er skrifað eru þau bæði miðaldra og framúrskarandi siðfáguð, vitur og góð lijón. Hann gegnir mikilvægu starfi sem forstjóri kaup- sýsluf}rrirtækis, þótt aðaláhugamál hans séu heimspeki og mik- ilvægustu spursmál um listina að lifa rétt. Hún er siðfáguð kona, sem á yngri árum bjó yfir miklu sálrænu næmi, og hefur orðið fyrir ýmis konar dulrænni reynslu. Segir hún, að allt frá æsku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.