Jazzblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 26

Jazzblaðið - 01.09.1949, Blaðsíða 26
Nokkrar íyrirtaks jazzplötur (Framhald listanna í 5.—6. tbl. og 9. tbl. 1948). WINGY MANONE’S ORCH. Sweet Lor- raine, Formal night in Harlem (1937). TOMMY DORSEY’S ORCH. Melody in F, Who’ll by my violets? (1937). BUNNY BERIGAN’S ORCH. I can’t get started, The Prisoner’s song (1937). ARTIE SHAW’S ORCH. Any old time, Back bay shuffle (1938). A JAM SESSION AT COMMODORE. Embraceable you, Serenade to a Shy- lock (1938). LIONEL HAMPTON’S ORCH. I know that you know, On the sunny side of the street (1938). MUGGSY SPANIER’S RAGTIME BAND. That da da strain, Someday sweet- heart (1939). BENNY CARTER’S ORCH. Sleep, Slow freight (1939). WOODY HERMAN’S ORCH. Blues up- stairs, Blues downstairs (1939). THE METRONOME ALL.STAR ORCH. The blues, Blou Lou (1939). CHARLIE BARNET’S ORCH. Ring dem bells, The sergant was shy (1940). TEDDY WILSON’S ORCH. Sweet Lor- raine, Liza (1940). CAB CALLOWAY’S ORCH. A ghost of a change, Come on with the come on (1940). PETE JOHNSON’S BAND. 627 stomp, Piney Brown blues (1940). COUNT BASIE’S ORCH. Basie boogie, Let me see (1941). Hljómsveit E. Þorlákssonar Framh. af bls. 21. listaskólann hér. Hljómsveitin lék alla teg- und dansmúsikar, sérstaklega tókst henni þó vel að leika samba, og eins rhumbur. Tangóar og valsar voru einnig sæmilegir, en þá lék Svavar á xylófóninn. Jazzlögin voru dágóð. Sólar hvers einstaklings voru nokkuð einhliða, eins og oft vill verða hjá byrjendum, en flestir mannanna bættu sig á þessum stutta tíma, enda æfði hljóm- sveitin vel og var takmark hvers manns að gera sitt bezta, en það mun ætíð vera það, sem mestu ræður .til að skapa góðar hljómsveitir. Plötur. (Nokkrar nýútkomnar fyrsta flokks jazzplötur). Duke Ellington: Sultry Serenade. Stan Hasselgard: I ’U never be the same. Gene Krupa: How high the moon. Art Van Damme: I know that you know. Howard McGee og Fats Navarro: Double talk. Don Byas: These foolish things. Red Norvo: Take the red car, ásamt fimm öðrum lögum í Capitol albúmi. King Cole: Cole capers ásamt fimm öðrum lögum í Capitol al- búmi. Stan Kenton: Capitol Punish- ment. Charlie Ventura: Birdland. „The Soft Winds“ heitir þetta bandaríska tríó. — Mennirnir heita Herb Ellis, Jolm Frega og Lou Carter. 26 XiziUiS

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.