Jazzblaðið - 01.09.1951, Page 3

Jazzblaðið - 01.09.1951, Page 3
JajjMalil ---------------------A------------------------ ÚTQEFANDI: JAZZ-KLÚBBUR ISLANDS. BLAONEFND: STJDRN JAZZ-KLÚBB3 ÍSLAND3 RITSTJDRN □ G AFGREIÐSLA: SVAVAR GESTS RANARGÖTU 34, REYKJAVÍK SÍMl: 2157 ÍSAFDLDARPRENTSMIOIA H.F. t/EGNA margskonar örSugleika hefur blaSiS ekki getaS komiS út í sumar, og verSur þetta hefti því júlí—ágúst og september hefti. Nœsta hefti verSur aSeins fyrir einn mánuS eSa október hefti svo aS blaS- síSufjöldi árgangsins minnkar lítiS sem ekkert. Greinarflokkur sá, sem birtist í síSasta hefti „Hljómsveitarumsögn'‘ féll í mjög góSan jarSveg hjá lesendum og verSur flokki þessum haldiS áfram hér eftir. Einnig hafa margir látiS í Ijós ánœgju yfir nýjum dálk, sem kom í síSasta hefti, hét hann „Sagt í JazzblaSinu“. Eru þaS glefsur úr viStölum eSa greinum um jazzleikara. Þessu verSur haldiS áfram og eins og sjá má í þessu hefti hefur sú breyting orSiS á. aS þaS er liœgt aS sjá í hvaSa hefti viSkomandi grein hefur birzt. Loksins hefur veriS gengiS endanlega frá happdrœtti Jazzklúbbsins og verSur mjög bráSlega byrjaS aS selja miSana. Vinningur verSur einn. Er þaS fjögur ný plötualbúm, er þaS Mercury albúm meS píanóleikaranum Oscar Peterson meS aSstoS bassaleikarans Ray Brown. HiS frœga albúm meS Charlie Parker, „Charlie Parker with Strings“, „Cocktail Capers“ albúmiS meS harmonikusnillingnum Art Van Damme og kvintet hans og aS lokum nýjasta albúmiS meS hljómleika- flokknum „Jazz at the Philharmonic“ en þar leika m. a. Lester Young, Flip Phillips, Charlie Parker, hinn efnilegi trombónleikari Tommy Turk Roy Eldridge, Ray Brown og Hank Jones. EFNI ÞESSA HEFTIS: ForsiSumynd: Haraldur Guðmundsson. Frá blaðnejnd ...................... bls. 3 íslenzkir hljóðfceraleikarar. Haraldur Guðmundsson ............ — 3 Bréfum lesenda svarað .............. — 6 Alan Dean, vinsælasti söngvari Eng- lands ........................... — 1 Úr einu í annaS .................... — 8 Nýútkomið, nótur og bækur........... — 10 Músikþœttir i erlendum útvarpsstöðv- um ................................. — 11 Hljómsveit Aage Lorange sex ára.... — 12 Hljómsveit Björns R. Einarssonar: Myndaopna ......................... — 14 Jazzhugleiðingar, eftir Jón M. Árnason — 16 Sitthvað úr Eyjum, eftir Svavar Gests — 19 Hljómseitarumsögn 2: Hljómsveit Björns R. Einarssonar.. — 21 Nýir íslenzkir danslagatextar. Eftir Erling Ágútsson ............. — 23 Fréttir og fleira. Það nýjasta úr inn- lendu sem erlendu jazzlífi ........ —24 Auglýsingar eru á bls. 2, 20, 26, 27 og 28.

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.